Hlín - 01.01.1932, Blaðsíða 80

Hlín - 01.01.1932, Blaðsíða 80
78 Htín hefðu 'þeir látið sjer kenslu hennar vel líka. Var það haft eftir einum þeirra, að þótt þeir hefðu ætlað sjer að verða ódælir og ærslafullir, þá hefði ekkert orðið úr því, hún hefði kunnað full skil á því að láta þá bera fyrir sjer hæfilega virðingu. Kenslan hefði líka verið óaðfinnanleg og að skapi þeirra. Sú saga gekk um Austurland á æskuárum mínum, að sjera Sigurður Gunnarsson hefði átt að segja um þær dætur sínar, Elísabetu og Margrjetu, að sjer virt- ust þær báðar vel gefnar, og báðar væru þær að sínu skapi. Þó væri sinn háttur á hvorri. Elísabet sín væri fríðari og föngulegri, skapferli hennar blítt og aðlað- andi. Margrjet sín væri að yfirborði kaldari, skapferli hennar stilt og rólegt og skapfestan mikil. Sagt er að hann hafi svo bætt við þessa lýsingu þessum orðum: »Mein var að því, að hún Grjeta mín skyldi ekki verða piltur«. Hann átti engan son. Ýmsir litu svo á, að þessi ummæli föður þeirra systi'anna væru sprottin af þeirri þrá að eiga efnilegan son. Aðrir töldu ummæli hans bera vott um það mikla álit, sem hann hefði á hæfi- leikum Margrjetar dóttur sinnar. Færðu þeir þau rök fyrir því, að á þeim dögum hefði ekki annað legið fyrir konum en venjuleg störf við búskap og stjórn innan húss. Mundi hann að vísu hafa talið það mjög mikils- vert, að húsfreyjur væru kostum búnar og störf þeirra vel af hendi leyst. En hjá Margrjetu hefði hann þótst finna þá hæfileika, sem spá mundu miklu um afrek, ef hann hefði átt son gæddan þeim. Töldu þeir, að í um- mælum hans hefði verið fólgin ósk um það að eiga son, sem gæddur væri gáfum hennar. Ýmsum fanst frú Margrjet ekki aðlaðandi í viðmóti. Mun því hafa valdið, hve einbeitt hún var, ákveðin og tíguleg í framgöngu. Alúð hennar kom fram í nær- gætni við alla, í viðleitni hennar til þess að bæta ann- ara hag og í viturlegum hollráðum. Heimilið í Bjarna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.