Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 27

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 27
Eftir Þopgrím Þráinsson I náttlötum eða grænum sloppum! Línumaðurinn ógurlegi, Sigfús Trölli Sigurðsson, hefur skrifað undir samning við þýska stórliðið Magdeburg. Líiið hjá Fúsa hefur síður en svo verið dans á rósum eins og fram kemur í viðtali við Valsblaðið - Sigfús fyllir út íValsheimilið enda tröll að burðum. Það eru bjartir tímar framundan hjá honum. (Mynd: Þ.Þ.) ”Eg drakk flestar helgar og gerði ýmis- legt sem ég skammast mín fyrir í dag. Ég laug, prettaði pening af fólki, lenti í slagsmálum og stal til þess að fjármagna drykkjuna." Þetta segir eftirsóttasti hand- knattleiksmaður landsins, Sigfús Sig- urðsson, „flugmóðuskipið“ á línunni hjá ^al, sem ekkert fær haggað í dag. Óregl- an hafði reyndar nánast siglt honum í strand til eilífðar en aðeins ári eftir að hann hóf að leika handknattleik að nýju, eftir stranga áfengismeðferð, hefur hann skrifað undir samning við þýska stórliðið Magdeburg. Þar mun hann leika við hlið Valsmannsins Ólafs Stefánsson og undir stjóm Alfreð Gíslasonar. Fyrst ætlar Fúsi reyndar að vinna titla með Val!! Segja má að Sigfús, sem er 26 ára, hafi níu líf eins og kötturinn. Og hann er núna að uppskera eftir að hafa tekið sjálfan sig í gegn, andlega og líkamlega. Þessi 125 kg skrokkur, sem vantar aðeins 2 sentímetra í að rjúfa tveggja metra múrinn, kom eins og skrattinn úr sauðar- leggnum inn í íslenska landsliðið sl. vor og á einna mestan þátt í því að ísland tekur þátt í lokakeppni EM í Svíþjóð í febrúar 2002. Flestir handknattleiksunn- endur höfðu afskrifað Sigfús og segja má að hann hafi málað sig allsstaðar út í hom. En það em eingöngu sterkir per- sónuleikar sem eflast við mótlæti og Fúsi hefur sannarlega snúið við blaðinu. Það er ánægjulegt að umgangast hann þessa dagana. Flann geislar af sjálfs- trausti, hlýju og síðast en ekki síst er augljóst að hann býr yfir miklum innri styrk. Saga Fúsa sýnir og sannar að þótt fólk 2001 Valsblaðið 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.