Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 62

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 62
Ólafur Már Sigurðsson,formaður unglingaráðs, afhenti Reyni Vigni.formanni Vals, og Grími Sæmundsen, formanni knattspyrnudeildar, fyrsta eintakið af „knattspyrnu- og uppeldisstefnu Vals“ sem ráðið hefur unnið að. (Mynd Þ.Ó) Ellert B. Schram (th) forseti ISÍ, afltenti Þórði Sigurðssyni (tv), Reyni Vigni og Lárusi Hólm gullmerki ISI á afmœlishá- tíð Val á Hótel Sögu. Hefur Val skort fleiri einstaklinga til að sinna félagsmálum? „Það er óumdeilt að Valur á marga áhan- gendur út um allt land sem líður best þeg- ar Val gengur vel. Hins vegar er það ekk- ert launungarmál að margir Valsmenn hafa verið of fljótir að hverfa frá félags- starfmu þegar illa hefur gengið. Starfið hefur liðið fyrir það. Það eru ekki ný sannindi að við þurfum fleiri í félagsstörf- in og að of fáir borga félagsgjöldin árlega. Það að borga félagsgjöldin sýnir ákveðna tryggð við félagið. Hins vegar er ljóst að fjöldi Valsmanna hefur skilað ótrúlega góðu starfi bæði þegar vel árar og illa. Við megum aldrei gleyma því að Valur er ekk- ert annað en ég, þú og allir hinir. Ekki eitthvert bákn sem rekur sig sjálft. Það hafa verið miklar sveiflur í starf- inu íþróttalega séð í deildunum þremur. Við höfum risið hátt og líka farið niður.“ þetta er harður heimur. Við þurfum að hverfa frá því að vera með mikinn kostn- að við rekstur meistaraflokka og einbeita okkur að uppbyggingarstarfinu og yngri flokkunum. Ef lagt er ofurkapp á yngri flokkana mun það skila sér í sterkari meistaraflokkum þegar fram líða stundir. Menn verð seint ríkir á því happdrætti að selja einn og einn leikmann fyrir mikið fé. Það hefur sýnt sig að þegar Valur hef- ur verið með afbragðsþjálfara í yngri flokkunum hefur það skilað sér í frábær- um meistaraflokkum nokkrum árum seinna." Værirðu óttasleginn ef samningarnir við Reykjavíkurborg næðu ekki fram að ganga? „Það er alveg ljóst að ef þessir samning- ar, sem við höfum átt frumkvæðið að, ná ekki fram að ganga er það á valdi og ábyrgð Reykjavíkurborgar að koma með lausnir fyrir Val. Mannvirkin okkar eru orðin gömul og úr sér gengin miðað við það sem verið er að byggja upp núna annars staðar. Þá er fjárhagsstaða Vals þannig að borgin þyrfti að koma þar að með lausnir, svipað og hún hefur þurft að gera fyrir önnur félög í kringum okkur.“ Þarf ekki í raun að reka svona félag eins og hvert annað fyrirtæki? „Eg notaði þessi orð í blaðagrein í Vals- fréttum þegar við vorum í sameiningar- viðræðum við Fjölni en fékk bágt fyrir af foreldri sem sagði að það væri mikill munur á því að reka fyrirtæki, annars vegar, og íþróttafélag, hins vegar. Hvað varðar stýringu á peningum, mannahald og samningagerð er þetta nákvæmlega eins og að reka fyriræki. Ef allt er talið saman, starfsmenn, þjálfarar og þess vegna leikmenn á launum, þegar slíkt er við lýði, skiptir fjöldinn tugum. Og fé- lagið er að velta um 100 milljónum á ári. Fyrirtæki með slíka veltu telst ekki lítið á íslenskan mælikvarða.“ Hefðir þú vilja sjá einhverja aðra þróun hjá Val en raun ber vitni í formannstíð þinni? „Eg hefði að sjálfsögðu viljað sjá mun virkara starf á mörgum sviðum og fleiri Valsmenn vinna fyrir félagið. Vonbrigðin felast í því hversu fáir hafa fengist til að starfa fyrir Val. Við höfum reynt ýmislegt til að ná í aðila en á móti kemur að við höfum verið með öflugt foreldrastarf í sumum flokkum. Eg hefði helst viljað sjá starf íþróttafulltrúa þróast lengur en það skapar betra samstarf við foreldra. Virkir foreldrar hafa skilað mjög góðu starfi í gegnum tíðina, jafnvel þótt bömin þeirra séu hætt að keppa. Góður íþrótta- fulltrúi er gulls ígildi fyrir svona félag. I ljósi bættrar aðstöðu að Hlíðarenda tel ég að í framtíðinni verði ráðinn íþrótta- fulltrúi sem mun leysa yfirþjálfarana af hólmi.“ Sérðu fyrir þér hver gæti verið þinn eftirmaður sem formaður Vals? „Eg sé marga fyrir mér sem geta orðið formenn Vals. Eg er alveg klár á því að ef samningar við borgina ná fram að ganga í þeim farvegi sem við, sem höf- um unnið að þá verður mjög eftirsóknar- vert að vera formaður Vals á næstu árum. Það hefur verið okkar stefna að samning- ar við borgina verði undirritaðir í síðasta lagi á vormánuðum." Ef allt gengur að ykkar óskum, hvenær geta Valsmenn þá horft upp á nýjan Hlíðarenda? „Eg vona að árið 2007 verði komin ný sýn að Hlíðarenda.“ Valsblaðið 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.