Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 99

Valsblaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 99
Æskan og íþróttin Sumarbúðir f norg 2001 14. stapfsárið að Hlíðarenda Hátt í 200 krakkar á aldrinum 7-11 ára sóttu hið geysivinsæla leikjanámskeið okkar Valsmanna, Sumarbúðir í Borg, sem var haldið í 14. sinn sumarið 2001. Búðimar hafa alltaf verið mjög vel sóttar og sum böm bíða spennt eftir vorkom- unni til að komast á námskeið að Hlíðar- enda. Skólastjóri í sumar var hinn kunni Valsmaður, Guðmundur Brynjólfsson, en ásamt honum störfuðu 6-8 ungir Vals- menn við leiðbeinendastörf. Viðfangsefnin, sem bömin fást við á námskeiðinu, em margskonar og fjöl- breytileg. Iðkaðar eru íþróttir og leikir á Hlíðarendasvæðinu og nágrenni (Öskju- hlíð og Nauthólsvík). Farið var í dags- ferðir í Húsdýra- og fjölskyldugarðinn og einnig í Vatnaskóg. Stund í Friðrik- skapellu er að sjálfsögðu fastur liði í sumarbúðunum. Sérstakir heiðursgestir komu í heim- sókn sl. sumar, t.d. einn vinsælasti og besti leikmaður Bolton á síðustu leiktíð, Valsmaðurinn Guðni Bergsson. Hann spjallaði við krakkana og gaf þeim góð ráð. Námskeiðið stendur frá 9-16 virka daga. Boðið var uppá gæslu milli 8-9 á morgnana og milli 16-17 í eftirmiðdag- inn. Boðið var uppá heitan mat í hádeg- inu. Nokkrir að leiðbeinendum Sumarbúða í borg sumarið 2001. Frá vinstri: Steingrímur Gauti, Ragnar Vignir, Dóra Stefáns, Jóhanna Lára, Vala Smára og Stefán. Valsmaður ársins 2000 Það er árviss viðburður hjá félaginu að Valsmaður ársins sé út- nefndur í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Að þessu sinni var Kristinn Lámsson, fyrirliði meistaraflokks karla í knattspymu, fyrir valinu en hann leiddi Val til sigurs í 1. deild þrátt fyrir að hafa átt við meiðsli að stríða fram eftir sumri. Kristinn lék einnig með Val sl. sumar en átti enn við meiðsli að stríða og dvelur nú við nám í Englandi. Hann er hættur knattspymuiðkun í bili. Kristinn Lárusson Valsmaður ársins 2000. 2001 Valsblaðið 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.