Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1960, Blaðsíða 18

Skutull - 24.12.1960, Blaðsíða 18
18 SKUTULL Öldin átjánda Rit þetta gerir sögu vorri á 18. öld samskonar skil og sögu 19. og 20. aldar voru gerð í rit- verkunum, öldin okkar og öldin sem leið. Byggt sem samtíma frétta- blað, prýtt fjölda mynda. Islenzkt mannlíf Nýtt bindi' af hinum listrænu frásögnum Jóns Helgasonar af ' íslenzkum örlögum og eftirminni- legum atburðum. Myndskreytt af Halldóri Pét- urssyni, listmálara. Maður lifandi Meinfyndin og bráðskemmtileg bók eftir Gest Þorgrímsson. Myndskreytt af Sigrúnu Guð- jónsdóttur. Byssurnar í Navarone Feykilega spennandi bók um einstæða háskaför og ofurmann- legt afrek 5 manna í síðustu heimsstyrjöld. Tilkpning frá Trpgingastofnun ríkisins til samlagsmanna sjúkrasamlaga Keflavíkur, Njarðvík- ur, Hafnarfjarðar, Akraness, fsafjarðar, Sigflufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss. Frá 16. október gengu í gildi nýir samningar við lækna, og hækkuðu þá greiðslur sam- lagsmanna fyrir nætur- og helgidagavitjanir. Samlagsmönnum sjúkrasamlaga Hafnarfjarð- ar, Akraness, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss, ber að greiða að sínum hluta kr. 50,00 fyrir hverja slíka vitjun. Samlagsmönnum sjúkrasamlaga Kefla- víkur og Njarðvíkur ber að greiða að fullu með kr. 110,00 fyrir hverja vitjun (fyrir vitjanir í Innri-Njarðvík greiðist þó kr. 130,00), en af þeirri upphæð endurgreiða samlögin kr. 50,00 gegn framvísun kvittaðs reiknings fyrir fullri greiðslu. Athygli er vakin á, að næturvakt telst frá kl. 18 að kvöldi til kl. 8 að morgni, laugar- daga sem aðra daga. Tryggingastofnun ríkisins. Matur án kolvetna Yfir 100 mataruppskriftir fyr- ir þá, sem þurfa að grenna sig. Þessi bók er einskonar viðbót við „Grannur án sultar“. Kristín ólafsdóttir, læknir, þýddi. Fimm á ferðalagi Ný bók í hinum vinsæla bóka- flokki Félaganna fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabók- anna. Dularfulla kattarhvarfið Ný bók í flokki leynilögreglu- sagna handa börnum og ungling- um eftir Enid Blyton. Baldintáta kemur aftur önnur bókin um Baldintátu og hina viðburðaríku dvöl hennar á heimavistarskóla að Laufstöðum. Öli Alexander fílibomm bomm bomm Bráðskemmtileg saga handa 7—10 ára börnum um kátan og fjörugan snáða, prýdd fjölda mynda. -IfiDBN - Jörð til sölix Jörðin Blámýrar í ögurhreppi er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum. — Lax- og silungsveiði. Tilboðum sé skilað fyrir 25. febrúar 1961. Nánari upplýsingar gefur eigandi jarðar- innar, Valdimar Sigvaldason, Blámýrum, sími um ögur, eða Haraldur Valdimarsson, Krók 1, ísafirði, sími 320. Hjartanlegar þakkir fyrir vinsemd og hlýhug mér sýndan á fimmtugsafmæli mínu 28. nóvember 1960. Guð blessi ykkur öll. SOFFÍA HELGADÓTTIR. Ég þakka hjartanlega kærum vinum góðar kveðjur og árnað- aróskir, mér sendar á sextugsafmæli mínu. Beztu kveðjur til ykkar allra. Þuríður Vigfúsdóttir. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. TRYGGING H.F. Vesturgötu 10 — Reykjavík Hvítasunnusöfnuðurinn Satem óskar öllum fsíirðingum gleðilegr- ar jólahátíðar og góðs og farsæls komandi árs. Verið hjartanlega velkomin á sam- komur, sem munu verða: Sunnudaginn 18. desember: Kl. 11,00 Sunnudagaskóli. Kl. 16,30 Vakningasamkoma. 1. jóladag: Kl. 16,30 Hátíðarsamkoma. 2. jóladag: Kl. 16,30 Hátíðarsamkoma fyrir sjómenn. Fimmtudaginn 29. des.: Kl. 14 og 17 Hátíð sunnudaga- skólans. Gamlárskvöld: Kl. 23,00 Áramótasamkoma. Nýársdag: Kl. 11,00 Sunnudagaskóli. Kl. 16,30 Hátíðarsamkoma. Sunnudaginn 8. janúar 1961: KI. 11,00 Sunnudagaskóli. Kl. 16,30 Vakningasamkoma. Salemsöfnuðurinn Fjarðarstræti 24 - Isafirði ---- > SKUTULL CHgefandi: Alþýðuflokkurinn á Isafirði Ábyrgðarmaður: Birgir Finrtsson Neðstakaupstað, Isaf. — Sími 13 Innheimtumaður: Haralclur Jónsson Þvergötu 3, tsafiröi

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.