Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1960, Blaðsíða 27

Vesturland - 24.12.1960, Blaðsíða 27
VESTURLAND 27 N ýj ar b æ k u p VÆNGJAÐUR FAIiAÓ er bók, sem farið hefur sigurför kring um hnött- inn og lilotið fádœma vinsældir og lof, jafnt meðal bókmenntagagn- rýnenda, Egyptalandsfræðinga og almennings. — Verð ib. kr. 260,00. RÓMVEIIJINN eftir Sliolem Asch er heilsteypt, töfrandi listaverk. Lýs- ingarnar eru svo lifandi, að segja má að lesandinn lifi atburðina. — Verð kr. 175,00. DRAUMUR PYGMALIONS. Sagan gerist á hinni undurfögru eyju Týros við botn Miðjarðarliafs á dögum Krists. Bókin er í alla staði heillandi og menntandi, sem aldnir og ungir liafa gott af að lesa og njóta. — Verð í bandi kr. 145,00. SJÓFERÐ suthir um Eldlandseyjar. Bókin er eftir Kockwell Kent, ágætan rithöfund og listamann, prýdd fjölda fallegra mynda eftir höfundinn. Björgúlfur Ólafsson læknir þýddi. — Verð kr. 120,00. / HEIMAHÖGUM, nýjasta bók Guðrúnar frá Lundi. Ekki verður það dregið í efa, að Guðrún frá Lundi er vinsælasti rithöfundur Islendinga, og hefur verið um mörg undanfarin ár. Þessi nýja bók Guðrúnar er ineðal beztu bókanna, og mun enn auka á vinsældir skáldkonunnar. — Verð í bandi kr. 145,00. IIANN BAR HANA INN í BÆINN, sögur eftir skagfirzkan höfund, Guðinund Jónsson. — Verð í bandi kr. 120,00. ENDURMINNINGAR SÆVlKINGS er sjálfsævisaga sjóræningja, sem uppi var á dögum Lúðvíks 14. Frakkakonungs. — Verð kr. 145,00. I>AR SEM IIÁIR HÓLAR, endurminningar Ilelgu Jónsdóttur frá Hóla- balci. - Kostar kr. 120,00 í bandi. (Nýr rithöfundur). VII) BRUNNINN, Ljóðabók eftir Krisljún frú Djúpalæk - Kristján er eitt af okkar vinsajlustu ljóðskáldum. — Verð kr. 120,00. SILFIJRPR/EDIR. Bókin er gefin út að tilhlutan Bræðralags kristilegs félags stúdenta. Efnið völdu: sr. Arelíus Níelsson, sr. Gunnar Árnason og sr. Jón Auðuns dómprófastur. 1 bókinni eru fallegar sögur og grein- ar. — Kostar kr. 75,00. ISLENZK FYNDNI. Mörg undanfarin ár liefur Islenzk fyndni komið eins og jólasveiiininn fyrir hver jól. Munið að ieggja þessa litlu, vin- sælu bók með jólapakkanum. - Verð kr. 25,00. Nokkrar unglingabækur: Andi eySimerkurinnar, eftir Karl May. — Áður eru koinnar út eftir hann: Bardagiiui viS Bjarkargil og Sonur veiöimannsins, prýðilega skrifaðar Indiánasögur. — Verð í bandi kr. 48,00. BALDUR og bekkjarliöiö, bráðskemmtileg unglingabók. Þar er meðal annars lýst knattspyrnu svo vel, að betur er ekki gert í kennslubókum. Þar að auki er bókin spennandi frásaga. — Verð kr. 48,00. EMIL og leynilögreglustrúkarnir. IIANNA fer í siglingu og HANNA rekur slóöina eru frambald hinna vin- sælu Hönnubóka. — Verð kr. 48,00. ISLENDINGIJR i ævinlýraleit, eftir örn Klóa, höfund Jóa-bókanna, Dóttur Ilróa hattar og 1 fótspor Hróa hattar. — Verð kr. 48,00. JAKOB ÆRLEGUR eftir Marryat er ágætisbók. Kr. 48,00. KIM og lýndi lögregluþjónninn og KIM í slórræöum eru framhald af KIM-bókunuin, en þær eru nú meðal vinsælustu drengjabókanna á jólamarkaðinum. - Kr. 48,00. KNUTUR, eftir Georg Andersen. -— Verð kr. 48,00. KONNI sjómaður er fyrsta bók í nýjuin bókaflokki. Þar eru röskir strákar á ferð, sem gainan er að kynnast. Kr. 48,00. LlSA-DÍSA og LABBAKÚTUR er falleg bók handa 6 9 ára telpum, og er fyrsta bók í nýjum bókaflokki. - Kr. 35,00. MAGGI lilli og íkorninn. Ljómandi góð bók handa (i 0 ára börnum. Kostar aðeins kr. 48,00. MATTA-MAJA sér um sig og Mattu-Maja í sumarleyfi. Ungu stúlkurnar eru sammála um, að engar bækur séu skemmtilegri en sögurnar af llönnu og Möttu-Maju. Kr. 48,00. SKRÝTNA SKRÁARGATIÐ Kr. 25,00. — Börnum, sem eru byrjuð að lesa, veilist oft erfitt að fylgjasl með lönguni línuin. Þau þreytast og gefast upp. Þessi litla liók er sérstaklega gerð banda yngstu lesend- unum. Línurnar eru stuttar, letrið stórt og skýrt og efnið spennandi ævintýri. STÍNA flýgur i fyrsta sinn. — Flugfreyjubók. — Unglingarnir fylgjast með tækni nútímans, og nú gerast ævintýrin ekki síður í lofti en á jörðu niðri. — Kr. 48,00. STUBBUR vill vcra stór, fyrir 6—9 ára aldur. — Kr. 35,00. STÚFUR í önnum. Drengurinn heitir Stúfur og hefur mikið að gera. Hann er lítill og talar við gullin sín, sérstaklega Gosa Larifara. Þetta er falleg bók handa 6—9 ára snáðum. — Kr. 35,00. Ungur ofurhugi (BOB MORAN-bók). Sögurnar um Bob Moran eru tvímælalaust mest spennandi sögur, sem skrifaðar hafa verið fyrir drengi. Þar rekur hvert ævintýrið annað. - Kr. 48,00. Ævinlýri ú hafsbotni (BOB MORAN-bók). Æsispennandi frá upphafi til söguloka. llin unga lietja Bob Moran lætur þar til sín taka á hressi- legan og eftirminnilega liátt. Kr. 48,00. PRJÁR TÓIÆ ÁKA TELPUR, eftir Stefán Júlíusson. — Bókin hefur verið uppseld mörg undanfarin ár, en kemur nú í nýrri og skemmti- legri útgáfu. — Kr. 48,00. Pi entsmiðjan L E I F T U R, Höfðatúni 12 SIMI 17554 Bréfaskóli SIS NÁMSGREINAR: íslenzk réttritun, íslenzk bragfræði, Danska fyrir byrjendur, Danska, framhaldsflokkur, Enska fyrir byrjendur, Enska, framhaldsflokkur, Franska, Þýzka, Esperantó, Sálarfræði, Skipulag og starfshættir samvinnufélaga, Fundarstjóm og fundarreglur, Bókfærsla í tveimur flokkum, Búreikningar, Reikningur, Algebra, Eðlisfræði, Mótorfræði í tveimur flokkum, Landbúnaðarvélar og verkfæri, Siglingafræði, Skák í tveimur flokkum. Bréfaskóli S. í. S. Bolvikingar og nágrannar Höfum úrval af allskonar ljósatækjum, svo sem loft-, vegg- og gólflampa, einnig takmarkaðar birgðir af borðlömpum, en eigum von á blóma- lömpum frá Hollandi á næstunni. Nokkrar gerð- ir af Flúrskinslömpum, rakaþéttum og venju- legum. Jólatrésseríur og perur í þær. Vestur- þýzkar eldavélar (Imperial). Hringofna. Þvotta- potta (25—35 lítra). Þvottavélar. Strauvélar. Strokjárn. Ryksugur. .Vöflujárn. Brauðrist- ar. Katla. Potta. Pönnur. PHILIPS rakvélar o. fl. Ennfremur PFAFF saumavélar. PASSAP prjónavélar. Kennsla fylgir á staðnum. V I R K I N N H. F . Sími 66 - Hólastíg 2 - Bolungavík. Orðsending öndvegisumboðið Bolungavík, hefir fyrirliggj- andi allskonar gerðir húsgagna. Húsgögnin eru til sýnis í Aðalstræti 18 og Hólastíg 2, Bolunga- vík. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sími 6 og 66. Bernódus Halldórsson.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.