Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1960, Blaðsíða 33

Vesturland - 24.12.1960, Blaðsíða 33
VESTURLAND 33 Jólin og ljösið Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættu- leg. — Foreldrar, leiðbeinið börnum gðar um með- ferð á óbyrgðu Ijósi. Um leið og vér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum GLEÐILEGRA JÓLA. Brunabótafélag íslands ti»f. / lc aupfélag Isfirðinga leggur áherzlu á, að í jólainánuðinum, ekki síður en á öðrum tíma árs, fái viðskiptamenn þess sem allra mest af vörum fyrir hverja krónu. Við sendum starfsfólki okkar og viðskipta- mönnum heztu óskir um gleðileg jól og ánægju- legt nýtt ár. Frá bankaútibúunum á Isafiröi Engin afgreiðsla í almennum sparisjóði frá 24. desember 1960 til og með 2. janúar 1961. Ennfremur verða útibúin lokuð 2. janúar 1961. t /Cauþjjélaý LANDSBANKI ÍSLANDS Útibúið á Isafirði. UTVEGSBANKI ISLANDS Útibúið á ísafirði. FERÐIST MEÐ „FÖXUNUM“ INNAN LANDS OG MILLI LANDA Flugfélag Islands

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.