Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 83

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Blaðsíða 83
83 Guðmar: Já. R: Jahá. En þú aðalsteinn? Hvað finnst þér skemmtilegast? anna: Honum finnst skemmtilegt að lita. R: Nú ætla ég að spyrja aðalstein. Mig langar að heyra hvað aðalsteini finnst skemmtilegt. aðalsteinn: Skemmtilegt að skrifa. R: Þér finnst skemmtilegt að skrifa? anna: Mér finnst skemmtilegt í stafina og skrifa. Þegar ljósmyndirnar, sem börnin tóku þegar þau sýndu leikskólann, eru skoðaðar kemur í ljós að langflestar myndirnar voru teknar á útileiksvæðinu. Mörg börnin tóku líka myndir af svæðum þar sem kubbar voru. önnur svæði sem oft voru mynduð voru fataklefinn og hreyfisvæðið. Börnin tóku líka mörg hver myndir af öðrum börn- um og hlutum sem tilheyrðu þeim sjálfum eða þau höfðu gert (tafla 2). Tafla 2 – Algengust­u myndefni barnanna Leiks­væði/viðfan­g­s­efn­i Fjöldi myn­da Útileiksvæði 55 Hreyfisvæði 19 Tölva 17 kubbar 41 Fataherbergið 15 önnur börn 33 Eigin vinna 18 Leiðin­leg­t­ – erfit­t­ Þegar börnin tjáðu sig um hvað væri leiðinlegt eða erfitt í leikskólanum var það nokkuð einstaklingsbundið. Það sem einn taldi skemmtilegast fannst öðrum e.t.v. leiðinlegt og sem dæmi um það eru kubbar. auk ákveðinna viðfangsefna nefndu þau samskipti og félagslega þætti. Ef þeir voru ekki í lagi var leiðinlegt. Einn strákur nefndi t.d. að það væri leiðinlegt að vera skammaður og annar að það væri leiðinlegt ef einhver væri að stríða. Hér er dæmi um það. R: En hvað finnst ykkur leiðinlegt? Davíð: Mér finnst… Hörður: Leiðinlegt að vera úti … Davíð: Mér finnst gaman úti. Hörður: Mér finnst líka gaman úti ef Davíð er úti með mér. R: Davíð, hvað finnst þér leiðinlegt? Davíð: Umm. Hörður: Mér finnst. R: Uss ég er að tala við Davíð. Davíð: (Þögn) Ef að einhver er að stríða mér. jó­Hanna e inars­dó­tt i r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.