Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 66
 14. október 2010 FIMMTUDAGUR Leikritið Fólkið í kjallaranum var frumsýnt í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Verkið er byggt á verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur en leikstjóri er Kristín Eysteinsdóttir. Fullt hús var á frumsýningunni og var leikurum og aðstandendum vel tekið. FÓLKIÐ Á FRUMSÝNINGUNNI Thor Vilhjálmsson rithöfundur og Kjartan Ragnarsson, leikstjóri og ferðamálafrömuð- ur, ræddu um landsins gagn og nauðsynjar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Helga Gerður, Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri og María Hrund Marinósdóttir, markaðsstjóri hjá VÍS. Jón Oddur Guðmundsson og Frank Hall, listrænn ráðunautur Borgarleikhússins. folk@frettabladid.is Halldór, Lísa og Margrét voru klár í slaginn. VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 199 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. SENDU SMS EST MHV Á NÚMERIÐ 1900. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ EINTAK! Fullt af aukavinningum: Tölvuleikir · DVD myndir og fleira! VILTU EINTAK! 10. HVER VINNUR! STRÍÐIÐ ER HAFIÐ! „STÓRKOSTLEG NETSPILUN...“ - 8,5 AF 10 / GAMESMASTER „CALL OF DUTY ER KOMINN MEÐ SAMKEPPNI...“ - OFFICIAL XBOX MAGAZINE „BESTI NETSPILUNAR- LEIKURINN Á E3...“ - GAMESPY „Ég hef farið á stefnu- mót með nokkrum nördum um ævina. Mér líkar vel við nörda.“ EVA MENDES Leikkonan ræðir um ástamál sín þegar hún var yngri. Hún hefur verið með leikstjóran- um George Gargurevich frá árinu 2002. „Ef ég væri stöðugt hrædd um að gera mistök væri ég ekki þar sem ég er í dag.“ RIHANNA Söngkonan tjáir sig um vel heppn- aðan tónlistar- feril. „Líkast til vissi ég það í undirmeðvitundinni að ég myndi snúa aftur.“ ROBBIE WILLIAMS Söngvarinn ræðir um endur- komu sína í strákabandið Take That. Sjálfstæðismað- urinn Illugi Gunnarsson og Bryn- hildur Ein- arsdóttir eiginkona hans. „Ég er á meðal einhverra 35 höfunda í bókinni. Það eru margir góðir þarna,“ segir Hugleikur Dagsson. Teikningar Hugleiks er að finna í ritsafni sem kvikmyndaframleiðandinn Judd Apatow hefur tekið saman og gefið út í bókinni I Found This Funny. Hugleikur er þar á meðal snillinga á borð við Steve Martin, Jon Stewart, Adam Sandler og Ernest Hem- ingway sem eiga efni í bókinni – hvort sem það er fyndið eða ekki. Apatow er gríðarlega farsæll framleiðandi og leikstjóri, en eftir hann liggja myndir á borð við Knocked Up, 40 Year Old Virgin og Superbad. „Hann sendi mér allt í einu póst,“ segir Hugleikur. „Hann hafði víst verið búinn að reyna að ná í mig á Myspace, en ég nota það ekki lengur. Það var mjög fyndið þegar ég fór á Myspace um daginn og fann gömul skilaboð frá honum: „Þetta er Judd Apatow“ svo sagði hann: „Í alvöru, þetta er sko Judd Apatow.“ Hann var að fá leyfi til að nota brandara sem ég hafði teiknað til að setja í ritsafnið sitt. Ég sagði náttúrulega já, enda er ég mikill aðdáandi Apatow.“ Ágóði bókarinnar rennur til góðgerðarmála, þannig að það liggur í hlutarins eðli að Hugleikur fékk ekki greitt fyrir verk sín í bókinni. Sjálfur bíður Hugleikur eftir sínu eintaki, en forlagið McSweeney‘s hafði nýlega samband og sagði það vera á leiðinni. - afb Hugleikur í flottum selskap Í GÓÐUM HÓPI Myndir frá Hugleiki Dagssyni eru í bók- inni I Found This Funny, sem framleiðand- inn Judd Apatow tók saman. Gamanmál Adams Sandler, Jons Stewart og Conans O‘Brien má einnig finna í bókinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.