Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 27
MORGUNN 153 þrunginn að liugsa um sína framliðnu vinkonu, sá hann hana alt í einu sitja á rúmstokknum hjá sér, brosandi eins og í iifanda lífi. Hún kysti hann á ennið og varirnar, talaði lengi við hann og las upp kvæði, eins og meðan hún var lif- andi. Franek skrifaði upp það, sem hún sagði við hann Frá tuttugasta aldursári til fjörutíu og sex ára ald- urs var Kluski störfum lilaðinn, giftist og varð fjölskyldu- faðir, en lítt hirti hann þá um sýnirnar. í vetx-arlok 1917—1918 var hann kvöld eitt ásamt nokkrum vinum sínum staddur á fundi með miðlinum Guzik. Þegar miðillinn var farinn, datt vinum Franeks í'hugað halda fundinum áfram til þess að vita, hvort ekki væri unt að fá fyrirhrigði án miðils. Þeim til mikillar furðu sáust ljós- fyrirbrigði umhverfis Franek. Hjá honum sat ung stúlka, og héldu allir, að hún væri miðillinn. Var hún síðan beðin að halda tilraununum áfram, en hún neitaði. Á öðrum fundi tmeð Guzik fór alt á sömu leið, og eftir burtför hans sáust aftur ljós : kringum Franek. Nú slcildist mönnum, að hann væri miðillinn. Franek vildi ekki fallast á það og varð gram- ur við vini sína. En eftir nokkrar vikur gaf hann samþykki sitt til frekari funda, og tókust þeir jafnan vel. Sálarrannsóknafélagið í Varsjá rannsakaði miðilsgáfu Franeks um tíma og skýrði .sáiarrannsóknastofnuninni í París frá reynslu sinni. Sumarið og haustið 1920 var Franek sjálfboðaliði í her Pólverja í stríðinu gegn Rússum og iðkaði þá e'kki mið- ilsstörf. — Eins og frú d’Espérance, miðillinn frægi, sem Franek líkist að mörgu leyti, hefir hann sjáilfur mesta áhuga á fyrirbrigðnnnm, og eins og hún getur hann athugað þau, þar eð hann heldur oft og einatt. fullri meðvitund og athug- unargáfu, á meðau á fyrirbrigðunum stendur. — Skal ég nú skýra stuttlega frá fyrirbrigðum þeim, sem gerast á miðilsfundum hjá Klusski. Þar kemur fram grænhvít gufa eða þokuhnoðrar, sem hera birtu; einkum sést þetta nálægt miðlinum. í ljósþoku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.