Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 91
MORGUNN 217 xnaður hennar enn bendingu. Ber liann hana þá aftur í bjarta geislann; sá hún sig þá enn, sem í spegli, og varð mjög undr- andi, því að nú var hun hrein og greidd og snoturlega búin, og þó skifti mestu, að augun voru orðin eins og í öðru fólki. Þetta vakti henni mikinn fögnuð, nú vrði hún ekki hrædd við sumt fólk eins og áður. Nú sveif draummaöur hennar aftur með hana sömu leiS til baka, og kennir lnin þá hvorki kulda né liræðslu. Svona ferðuðust þau, unz hún þekkir heimilið liérna. Sér hún þá allar hurSir lokaðar og skilur ekki, hvernig verði inn komist. Bkki varð það þó til fyrirstöðu. Ilann leggur hana þá aftur í rúmið og brýnir fyrir henni aS muna vel númer allra sálm- anna, er hann hafði sungiS. Ilún kveðst þá verSa svo hrædd, er hann sýndi á sér fararsnið, og biður hann í guðsbænum að yfirgefa sig ekki. Bað hann hana þá að vera rólega, hún sé hjá samvizkusömu fólki og hann skuli vitja hennar, þegar hún sofi næst; það sé að eins áríSandi, að hún trúi sér. Um morguninn, er María vaknar, finst henni, aS hún sé orðin alt önnur manneskja. AS vísu finst henni líkami sinn örþreyttur eins og eftir strangt erfiði, en hugsunin er óvenju skýr, og geöið glatt og rólegt. Þegar Helga vitjaði Maríu, sem hún gerði á liverjum morgni, sýnist, henni skyndilega ljóma skær birta umhverfis sig og Helgu. Segist hún þá spyrja Helgu, livort hún sjái ekki breytingu í augum sér. Jú, æðið og sljó- leikinn er horfið, en rósemi og vitsmunir komið í þess stað. Næsta kvöld er María beðin aö spyrja draummann sinn, hvað jurtin heiti. Nú dreyraii' hana, að lnin sé stödd við skrúð- garðinn hinn mikla og sé að biðjast fyrir. Kemur þá draum- maður hennar t.il hennar; þykist liún þá þegar spyrja liann eins og fyrir var lagt, hvað jurtin heiti. Við þessa spurningu varö hann svo hryggur, að hún fann tár hrynja af augum hans ofan yfir sig um leið og liann sagði: „Veiztu enn ekki, hvað miskunn guðs er mikilf ‘ Pinst henni þá hún blygðast sín svo óumræðilega og fari að hugsa um, livað það væri hræði- legt, ef liún dæi svona ófullkomin, sem hún væri, og hvað það væri líklegl, að hún fengi aldrei að vera hjá börnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.