Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 75
MOEÖUNN 201 nokkru leyti. Öðruhverju vissi hún elcki af sér, og fylgdist ekki með því er gerðist, nema. með köflum, og þá mjög óljóst. Áhrifin, sem eg varð fyrir, voru töluvert öðruvísi, og fyrst framan af voru þau áhrif óþægiieg. Stundum féklc eg ákafan hjartslátt og stundum var eins og sterkur rafmagnsstraumur þyti gegnum mig, en óþægind- in hurfu þegar frá leið. Að síðustu voru hendurnar farnar að verða tilfinningarlausar, og ágerðist það heldur. Eg fylgd- ist vel með öllu, er gerðist, þ. e. a. s. eg hevrði hvert orð, en mér veitti mjög örðugt að tala nokkuð. Mér fanst stundum eins og eg hyrfi inn í ein'hverja afskaplega þögn, eins og eg væri að hverfa afarlangt hurt eða eg væri alls ekki í þessum heimi. Þegar áhrifin voru orðin þetta sterk, kunni eg ágæt- lega við mig. Venjulega byrjuðu fundirnir með því, að við sátum 3 kringum lítið horð og studdum höndunum á borðið, en seinna óskaði stjórnandinn þess, að við (eg og stúlkan) sætum í þægilegri stöðum; við þyrftum ekki að styðja hönd- unum á borðið, hann gæti notað kraft okkar fyrir því, en bann vilcli léta skygna drenginn sit.ja við borðið og liafa hendurnar á því. Svo var ljósið venjulega slökt, en birtan í herberginu fór æfinlega eftir því, hversu bjart var úti. því að fyrir gluggunum voru aldrei höfð nema venjuleg glugga- tjöld. Beint á ínóti skygna drengnum voru tvær hvítmálaðar hurðir. Á fyrstu fundunum sá hann menn á ýmsum stöðum í herberginu, og lýsti þeim mjög greinilega, og var liregt að þekkja flesta af lýsingu haus. Ilann sá ennfremur fanga- mörk þeirra, er sýndu sig, letruð hjá þeim með prentstöf- um, og síðar nöfnin öll. Stafirnir voru venjulega með prcnt- letursgerð, dölckir að lit, upphafsstafirnir um 7 þuml. að lengd, hinir hjer um bil helmingi minni. Þegar álierzla virt- ist lögð á eitthvert sérstakt atriði, urðu þau miklu dekkri en veujnlega. Þessari Jetursýningu fór það mikið fram, að þeir svöruðu spurningum viðstöðulaust, svo það var líkast því, sem við töluðum við þá, nema við heyrðum engar raddir. Yirtist. þetta, samkvæmt lýsingu drengsins, líkast sýniugu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.