Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 42
168 MORGUNN til að skeiða jafnxnikið og mig langaði til. Eina nótt um vor dreymir mig, að draummaðurinn kemur. Eg fer strax að t/ala um hestinn við hann, og tjá honum áhyggjuefni mitt, og segi honum, að nú sé eg að hugsa um að ikoma í’olanum fyrir hjá manni, sem sé góður tamningamaður. „Það gerir þú ekki“, segir hann. „Jú, mig langar svo mik- ið til að' láta hann skeiða“. „Já, auðvitað, en hann skeiðar hjá þér bráðum“. Nokkru síðar fór eg í ferð að vitja læknis og hafði tvo góða reiðhesta, og svo folann minn þann þriðja. A heimleiðinni fór eg á bak folanum mínum og rak hina hestana. Kom eg þá á slétta meta, er vegurinn lá um; tók eg þá auðvitað sprett, og skeiðaði þá folinn svo mikið, að eg átti fult í fangi með að koma hinum nógu hart undan. Kom þá fram það sem draummaðurinn sagði mér. — Draumar þessir eru stuttir, en þeir bera það með sér, að veran, sem birtist mér í drauminum, fylgist vel með í því sem gerist eða mun gerast. Oft, kom þessi sama vera eða draummaður, og sagði mér margt, en ætíð sagði liann það ineð fámn orðum, og stundum þannig, að í svefninum misskildi eg hann alveg. En þegar dagvitundin fjallaði um það, sem hann hafði sagt mér, gat eg oftast ráðið gátuna. Mér var farið að þykja mjög vænt um hann, en svo yfirgaf liann mig, og hefi eg ekki orðið lians var nú vun 8—9 ára skeið. Hvort það hefir verið af því, að hann hafi ekki mátt vera lengur, eða að þá tekiur við dálítið öðruvísi tímabil í lífi mínu, veit eg ekki með vissu. En eitt vil eg taka fram, að í öll þau skifti, sem draummaðurinn kom tii mín, var það ekki í eitt einasta einn, að eg ræki mig á, að hann hefði sagt mér ósatt. Það var því ekki að undra, þótt mér þætti vænt um liann, og oft sárnaði mér að geta efcki f'arið eftir því, sem hann sagði. „Ekkert gagn að róa“. Sumarið 1914 var jeg við sjoróðra austur á ReyðarfirðL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.