Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 14
140 MOEGUNN Nýjustu kenningar um annað líf. Eftir Einar H. Kuaran. Ef spurt er að, hvert sé aðalmarkmið hinna sáh’ænu vísinda, þá finst mér skynsamlegt að svara svo, að það sé þrískift: 1. Að rannsaka eðli sálarlífsins, og þá að sjálfsögðu sannanir fyrir framhaldslífinu og hvort nokkur kostur sé á að ná sambandi við annan heim. 2. Að gera oss framhaldslífið skiljanlegt. 3. Að leitast við að afla oss lífsskoðunar, sem skýrir ekki að eins tilgang þessa jarðneska lífs, heldur líka, hvers eðlis þroskun vor verður, eftir að sálin hefir losn- að við jarðneska líkamann. Bókin sem mig langar til að segja ykkur nokkuð frá, fjallar um þessi efni. En einkum þó um 2. atriðið: hvernig framhaldsiífinu sé háttað. Bókin heitir The Road to Immortality (ódauðleika leiðin). Mikill hluti hennar, sá hlutinn, sem eg geri sér- staklega að umtalsefni, hefir verið ritaður ósjálfrátt af konu, sem heitir Geraldine Cummins. Hún er áður fræg fyrir ósjálfráð skrif sín. Tvö allstór bindi af þeim hafa komið út, Skrif Cleophasar og Páll í Aþenuborg. Þriðja bindið, sem heyrir því sama efni til, hefir enn ekki verið prentað. Þessar bækur eru postulasaga, miklu lengri og nákvæmari en sú postulasaga, sem er í nýjatestamentinu. Þessar bækur hafa verið gagnrýndar vandlega af sér- fræðingum. Og þó að á mörgu væri hægt að villast í samningu slíkra rita, hefir engin söguleg villa fundist í þeim. Þetta er því merkilegra, sem Miss Cummins hafði enga þekkingu á þessum efnum, né heldur hefði hugur hennar með neinum hætti að þeim hneigst. Hún er íþrótta- kona, höfundur einnar skáldsögu, og hefir í samvinnu við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.