Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 88
214 MORGUNN andi, og fást ekki til að segja hvort rétt sé lýst eða ekki, þeir létta ekkert undir með þeim sem lýsir, og veldur það oft örðugleikum. Aðrir segja meira en þörf er og spyrja þannig lagaðra spurninga, að auðvelt er að finna út hverju á að svara, þeir valda mér oft enn meiri örð- ugleikum, því að þeir segja of mikið, svo að lýsing þess, sem skygn er, verður engin sönnun heldur þvert á móti. Þeir, sem taka léttilega á móti lýsingunni, játa því, sem rétt er og segja hiklaust að þeir kannist ekki við hitt, en gefa ekki undir fótinn með neitt, þeir fá venjulega beztu sannanirnar. Ýmislegt kom fleira, sem lýst var, þar á meðal karl- maður stór og þrekinn. Hann kom í ferðafötum afar- þykkum, sérstaklega sverum jakka; hann var óhneptur og bar þá enn meira á því, hve þykt efni var í honum. Tilburðir mannsins voru nokkuð einkennilegir, og var því líkast sem hann vildi segja með þeim: ,,Hér er eg altil- búinn, nú er eg fær í flestan sjó“. Lengi vel kannaðist konan ekki við þennan mann, en hann var afar ákafur að sanna sig, síðast kom hann með hest og þá kannað- ist hún við, að þetta var einn bezti vinur stúlku, dóttur hennar, sem hafði verið afar mikill ferða- og hesta- maður; og þá rakti hún upp alt, sem eg hafði áður lýst og heimfærði upp á þenna mann. Sérstaklega sagði hún að hann hefði verið ánægður, er hann var kominn í reiðföt- in og albúinn að stíga á bak, þá hefði útlit hans oft verið líkast því, sem ætti hann allan heiminn. En að hún þekti hann ekki strax, var af því, að hún var altaf að reyna að heimfæra lýsinguna upp á einhvern ættingja sinn. Eg er viss um það, að oftast, þá er menn ekki kannast við lýsing- ar á mönnum, þegar svo kemur fyrir, þá er það af því, að þeim hugsast ekki maðurinn, eru altaf að búast við ein- hverjum nákomnum ættingja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.