Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 39
MOEGUNN 165 mér meðvitund mannsins líkast þessu. Á leið sinni upp stigann er hann smátt og smátt að komast út úr þessu myrkri í þeim skilningi, að ljósið verður bjartara og stöðugra. Þegar hann nær fjórða sviðinu, er skynjun hans orðin eins skýr eins og skynjun jarðneska mannsins er dauf. Meðvitundarleysis eyðurnar eru miklu færri, því að andinn getur náð traustara og stöðugra sambandi við sálina. Hvernig ætti það að vera unt að gera mönnum á jörðinni, með þeim ófullkomnu hljómum, sem nefndir eru orð, skiljanlegar afleiðingarnar af þessum mikla skynjana-auka? Til dæmis að taka virðist magn hugs- unar starfseminnar takmarkalaust, þegar það er borið saman við hinar seinlátu hreyfingar mannsheilans og hina ófullkomnu ástríðu, sem vaknar, þegar eitthvert rót kemur á manninn í jarðneska lífinu. Hugsið yður vitsmuna starfsemi snigilsins, berið hana saman við vits- muna starfsemi mannsins, og þá mun yður skiljast, hver munur er á hugarheimi sálar á fjórða sviðinu og hugar- heimi mannsins á jörðinni. Hugmyndir okkar um rúmið, segir Myers, eru alls- endis ólíkar ykkar hugmyndum. Eg get gefið ykkur daufa bendingu um það með því að nota loftskeytin til skýr- ingar. Eg þarf ekki annað en einbeita hugsuninni eitt augnablik, sem þið munduð kalla það, og eg get búið til líking af sjálfum mér og sent þá líkingu í órafjarlægð til vinar míns, manns, sem er samstilltur mér. Á auga- bragði birtist eg þessum vini mínum, þó að eg sé langt í burtu frá honum, og þessi líking mín talar við þennan vin minn — með hugsun en ekki með orðum. Meðan á þessu stendur, ræð eg yfir þessari líking úr afskaplegri fjar- lægð, og jafnskjótt og samræðunni er lokið, dreg eg líf hugsunar minnar frá myndinni af sjálfum mér, og hún hverfur. Auðvitað get eg ekki komist í þetta samband við aðra á þessu sviði mínu en þá, sem þekkja mig og eru mér samstiltir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.