Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 114

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 114
240 MORGUNN var nuddlæknir og stundaði jafnframt því huglækningar. Eg skýrði honum nákvæmlega frá líðan minni og meiðslinu, og bað hann að senda mér einhverja hjálp, ef unt væri, sem drægi úr þrautum og gæfi mér svefn á nóttum. Að þrem dög- um liðnum fékk eg svar, og lofaði hann að gjöra það, sem hann gæti. — Litlu síðar var það eina nótt, að eg hrökk upp af blundi, er á mig hafði sigið. Sá eg þá Bergmann standa við fótagaflinn á rúminu, og þekti eg hann gjörla. Eg sá liann skýrt, en hann eins og leið frá rúminu og út í gegn- um þilið. Þessi sýn gladdi mig, því að eg vissi, að hann var kominn til að liðsinna mér eitthvað. Upp frá þessu hafði eg heldur viðþol, og gat við og við sofið á nóttunni. Svona leið tíminn, að mér hvorki batnaði né versnaði, þar til nótt- ina milli þess 24. og 25. september, að eg vakna við það, að mér finst einhver vera inni í herberginu. Blæja var fyrir gluggum og aldimt inni. Þegar eg lýk upp augunum, sé eg mann standa á miðju gólfi. í hægri hendi hélt hann á vasa- ljósi, og frá því lagði daufan, rauðleitan bjarma, og sýnd- ist mér Ijósið gegnum glerið líkjast glóandi kolamola. Eg sá manninn gjörla, því að birtuna lagði um hann allan. Hann var meðalmaður á hæð, í dökkum fötum, með kask- eiti á höfði. Hann leit til mín og gekk til dyra, og hvarf mér síðan sjónum. Gekk eg þá að því vísu, að þetta hefði verið Friðrik læknir. Það fyrsta, sem eg gjörði mér grein fyrir var það, að allar þrautir og sársauki var horfinn úr lærinu. Eg hefi aldrei fundið til í því síðan. Seinna fékk eg bréf frá frú Guðrúnu, þar sem hún seg- ir, að hún hafi verið í ferðalagi uppi í landi, og ekki komið heim fyr en 23. september. Þá hafi bréf mitt beðið sín, ásamt fleiri bréfum. Hún segist hafa talað við stjórnanda sinn, Friðrik, og beðið hann að hjálpa mér. Hann lofaði að gera það, svo sem kraftar sínir leyfðu; fjarlægðin væri ekki til fyrir- stöðu. — Stödd í Reyltjavík, 14. júlí 1930. Svanborg PéturscLóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.