Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 48
174 MORGUNN arinnar — sé undanskilinn hinu algilda lögmáli um við- hald orkunnar, og verði að engu við hinn svo kallaða líkamsdauða. Vitnisburður Nýjatestamentisins um upprisu Jesú Krists, vitnisburður merkra nútímamanna um sams konar opinberanir framliðinna á vorum dögum, og vitnisburður vísindanna um eðli skynheimsins — þessi þrefaldi vitnis- burður er svo sterkur og sannfærandi, að heilbrigð skyn- semi mótmælir því, að líta á framhaldslíf sálarinnar sem trúaratriði. Framhaldslíf sálarinnar eftir líkamsdauðann er staðreynd, sönnuð frá fleiri en einni hlið. Þeir, sem í dag neita framhaldslífi sálarinnar, eru, hvað það atriði snertir, ekki vantrítarmenn, heldur menn, sem hafa vanrækt að afla sér þekkingar á hlut, sem varðar þá meira en nokk- uð annað. Því er nokkuð það til, sem varðar oss meira en það, hvort vér erum ekkert annað en dægurflugur, sem fá að flögra um nokkur augnablik í sólskini eða skuggum jarð- lífsins — með brjóstin full af óskiljanlegum þrám, sem aldrei fá að rætast — eða hvort framundan oss blasir við óendanleg tilvera, með möguleikum til þrauta eða ham- ingju, sem yfirstígur allt, sem vér þekkjum hér. — Og að fenginni vitneskjunni um hina óendanlegu tilveru vora, er þá nokkuð til, sem varðar oss meira en það, í hvaða sambandi líf vort hér á jörðunni standi við lífið, sem við tekur, er yfir um kemur, og á hvern hátt vér fáum sem bezt varið hinu stutta jarðlífi voru til að búa í haginn fyrir eilífa lífið, sem er framundan. Innan kristninnar hafa löngum verið uppi talsvert mis- munandi skoðanir um það, á hvað maðurinn eigi að leggja höfuð-áherzluna í lífi sínu hér á jörðu, svo að honum farn- ist vel þegar yfir um kemur. Sums staðar í guðspjöllun- um standa setningar um það efni, sem hafa verið mis- skildar, og hafa þannig orðið til þess að valda röngum trúarskoðunum innan kirkjunnar. Eina af þessum setn- ingum er að finna í texta vorum: „Og hver sem lifir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.