Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 103

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 103
MORGUNN 229 um við uppgjafaprestar útilokaðir, eins og löggjafinn hafi talið, að við hefðum ekki lengur áhuga fyrir þeim mál- um eða ekki lengur vit á þeim, þegar við værum orðnir sjötugir og komnir á grafarbakkann, eða þá að öðru leiti værum orðnir þeir andlegir þurfamenn, að rétt væri að jafna við það, að þeir menn hafa áður verið réttlausir um almennar kosningar. Að þessu sinni skiptist kjörfylgið því sem næst jafnt á milli tveggja ágætismanna, Bjarna Jónssonar vígslubisk- ups og Sigurgeirs Sigurðssonar prófasts, svo að ekki var meira en eins atkvæðis munur og mundu landsmenn yfir- leitt hafa sætt sig vel við hvorn þeirra sem væri. En þar sem nokkrir fleiri prestvígðir menn hlutu fá atkvæði hver, hafði enginn meiri hluta greiddra atkvæða og var því kosningin ólögmæt, sem kallað er, og hafði þá veitingar- valdið rétt til að veita embættið samkvæmt venjulegum veitingarreglum, svo sem um embættisaldur og önnur verð- leikaatriði, sem eru fyrir hendi, án þess að binda sig við kosninguna, einkum ef atkvæðamunur er þá lítill. Hitt er kunnugt, að kjósendur binda sig jafnan lítt eða ekki við neinar veitingarreglur. Frá því að atkvæðatalan var kunn orðin og þangað til veiting fór fram, var því af almenningi með talsverðri eftirvæntingu beðið eftir úrslitunum, sem urðu þau, að veitingarvaldið kaus að fylgja atkvæðagreiðslunni út í æsar og skipa, eins og áður er sagt, Sigurgeir prófast, sem hafði einu atkvæði fleira en Bjarni vígslubiskup, sem aft- ur hafði nokkra aldursyfirburði og hefði því getað búizt við veitingu úr höndum veitingavaldsins, þegar það var einrátt orðið um hana. Aðrir yfirburðir þessara ágætismanna hvors um sig verða hér ekki lagðir á met, en um það ber kosningin nægilegt vitni, að báðir eru mikils metnir. Eðlilega fara ný biskupaskifti ekki fram hjá athygli þeirra, sem að Morgni standa, fremur en annara lands- manna, nema síður sé, þar sem verkefni hans er að fjalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.