Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 16
94 MORGUNN ar í þessu lífi, er í raun og veru nauðsynleg forsenda þess, að unnt reynist að fá algildar sannanir fyrir framhaldslíf- inu og sambandinu við framliðna vini. Vanþekking okkar á þeim hæfileikum, getu og kröftum, sem mannssálin býr yfir í þessari jarðartilveru, hefur einmitt orðið orsök þess, að mörg þau fyrirbæri, bæði í sambandi við miðla og önnur, sem ákveðnast benda á framhaldslífið og sambandið á milli heimanna, hafa verið tortryggð um sannanagildi á þeim for- sendum, að þau mundi mega skýra á þá lund, að þau hafi stafað frá undirvitund lifandi manna. Og þessari svoköll- uðu undirvitund hafa verið eignaðir hinir ótrúlegustu mögu- leikar, einmitt vegna þess, að þekkinguna hefur svo tilfinn- anlega skort á dulhæfileikum sálarinnar. Þess vegna mega spiritistar ekki sízt fagna því, að dulsálfræðingarnir rann- saki hin lítt þekktu svið mannssálarinnar sem allra gaum- gæfilegast, svo að skýrt megi koma í ljós, hvaða fyrirbæri, varðandi sambandið við framliðna, megi raunverulega rekja til dulvitundar lifandi manna, og hver þeirra ekki verði skýrð á þann veg, og verði fyrir vikið sterkari og kröftugri sannanir fyrir framhaldslífinu, en hingað til hefur verið við- urkennt. Að lokum vil ég svo leyfa mér að draga saman í stutt yfirlit þau atriði, sem ég hef gert að umtalsefni hér að fram- an, og til hvaða niðurstöðu þau leiði: 1. Þróunarsagan sýnir, að með tilkomu hins viti gædda manns tekur þróunin nýja stefnu. Mannslíkaminn hættir að þróast til samræmis við umhverfið. Sálin eða andinn tekur frumkvæðið. Maðurinn stefnir að því að verða andleg vera, minna og minna háð líkamanum, sem verður smátt og smátt verr hæfur til þess að bjarga sér, án hæfileika sálar- innar, sem fara vaxandi, og virðast því eiga þroskann fyrir höndum i framtíðinni. 2. Trú mannsins, sem virðist eiga uppruna sinn fremur í opinberun æðri sannleika en í daglegri athugun þessa efn- isheims, þar sem allt líf stefnir til dauða, hefur alla stund haft framhaldslíf í einhverri mynd að uppistöðu sinni og I r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.