Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 10
88 MORGUNN um spurningum viljum við eðlilega fá skýlaus og ótvíræð svör, ekki bollaleggingar heimspekinganna sitt á hvað, ekki hin kuldalegu svör efnishyggjumannanna, sem neita með þverúð og hroka að nokkuð geti til verið, nema það, sem þeir geta mælt og vegið á vogir sinar og kvarða, nema þeir geti, eins og Ungi litli, séð það með augunum, heyrt það með eyr- unum og brot af því detti niður á stélið á þeim! Við getum ekki heldur lifað um þetta í einni saman trú — að minnsta kosti ekki þeir, sem trúna skortir, eða hún er þeim svo veik, að þeir finna ekki nægilegan styrk í henni. En hvað er þá unnt að gjöra og skylt að gjöra? Auðvitað það, að rannsaka sem nákvæmlegast og vendilegast það, sem við í daglegu tali nefnum sál mannsins og persónuleika, eðli þeirrar sálar og hæfileika, samband hennar við líkam- ann og hvort og að hve miklu leyti hún geti þegar í þessu lífi starfað sjálfstætt og óháð eða utan við hinn jarðneska líkama. Ef unnt reynist að fá fyrir þessu óyggjandi vís- indalegar sannanir, mundi það tóvírætt benda á, að minnsta kosti, sennilegan möguleika á framhaldstilveru og fram- haldslífi sálarinnar eftir líkamsdauðann. Jafnhliða þarf svo að rannsaka öll þau fyrirbæri, sem gefa til kynna samband við látna menn, svo sem skyggnigáfu, ósjálfráða skrift, drauma og hinar ýmsu tegundir fyrirbæra í sambandi við miðla. Sálarrannsóknafélögin víðsvegar um heim, en sum þeirra hafa starfað frá því nokkru fyrir síðustu aldamót, hafa einkum verið féiög áhugafóiks um hinn síðastnefnda þátt þessara rannsókna. Og starf þeirra hefur fyrst og fremst að þvi beinzt, að sanna það, að samband geti átt sér stað á milii þeirra, sem enn lifa hér á jörð og hinna, sem farnir eru af þessum heimi. Þau hafa safnað ógrynni af gögnum um þessi efni, gögnum sem eru i senn afar mikilvæg og merkileg. Þau hafa haft f jölda ágætra miðla i þjónustu sinni, rannsakað hæfileika þeirra og safnað vottfestum skýrsium um þau fyr- irbæri, er gerzt hafa í sambandi við þá. Þau hafa unnið ötullega að því að kynna þessi mál, ekki aðeins innan félag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.