Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Qupperneq 50

Morgunn - 01.12.1981, Qupperneq 50
144 MORGUNN að umferðin inn þá götu var stöðvuð. Það hefur orðið umferðarslys segir einn af þeim sem var í bifreiðinni. Siðan ökum við fram með bifreiðunum og fannst mér þá við vera í sjúkrabifreið. Við staðnæmumst á slysstað. Við þessa götu var húsaröð beggja megin. En skammt frá slysstað endaði húsaröðin öðrumegin við götuna og mynd- aðist stórt opið svæði og síðan byrjaði húsaröðin aftur. Þarna á þessu opna svæði var verið að bera slasaðan mann í burtu og lá hann á börum. Á þessum börum sat lítil stúlka ofan á brjóstkassa slasaða mannsins, og grét hún lítilshátt- ar. Datt mér þá helst í hug að þessi stúlka væri dóttir slasaða mannsins. Ég sá að hann talaði við hana, sjálf- sagt til að hughreysta hana. En skammt þarna frá var blóðidrifið svæði i snjónum og blóðrák þar frá, eins og einhver hefði verið borinn burt og misst mikið blóð. Þá heyrði ég sagt fyrir utan bílinn að konan hefði dáið. Síðan héldum við áfram, og vorum allt í einu komnir niður á höfn. Þá kom bifreið af Dodge Vipon gerð, að mér fannst, akandi framhjá okkur á mikilli ferð. Þá fyrst gerði ég mér grein fyrir að það var mikil hálka úti, því Vipon- inn rann skyndilega áfram og til hliðar. ökumaður hafði greinilega hemlað. Fannst mér það vera af leikaraskap til að geta snúið bifreiðinni á þann hátt. En við það að öku- maður hemlaði, þá rann bifreiðin út á bryggjukantinn, sem var úr tré. Hrapaði bifreiðin þá fram af með öku- manninn. En á því augnabliki sem hún var komin fram af, þá var ég allt í einu kominn inn í þessa bifreið og sá út um fram- gluggann grjóthnullunga og sjávarkambinn langt fyrir neð- an. Aðeins örskamma stund var ég í hrapandi bifreiðinni, því að óðar en varði var ég kominn á ný í fyrrnefndu bifreiðina. Þaðan sá ég hvar hin bifreiðin steyptist niður í sjóinn, á framendann. Fallið hefur verið nálægt 10—20 m. Síðan sá ég bifreiðina svífa niður, en engan mann sá ég fara úr henni. Skyndilega hljóp ég úr bifreið minni, þegar ég hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.