Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Side 9

Morgunn - 01.12.1985, Side 9
megin er einföld tilfinning saknandi og sorgbitins manns- hjartans. Hinumegin er sálarstríð menntaða mannsins, sem finnst himnar réttlœtisins og kœrleikans vera að hrynja, eða öllu heldur hafa aldrei verið ammð en liugarburður. Sannarlega eiga báðar þessar tegundir sálarstríðs rétt á að vera teknar til greina.cc (Úr „Líf og dauðf.“) „Og ands'pœnis þessum ráðgátum standa mennirnir, — fróðir jafnt og fávísir, vitrir jafnt og vitgrannir, — undrandi og felmtraðir, og vita ekki sitt rjúkandi ráð, líkastir ofur- litlu sveitábarni, sem aldrei hefir séð flóknari vél en rokk- inn hennar mömmu sinnar, og kemur ofan í flœmistóran skipssál þar sem undraáhaldið hamast, það, sem knýr hina miklu, fljótandi höll yfir útsæinn. Barnið skilur ekkert. Og við erum ofurlitlir, misjafnlega kotrosknir, glápandi krákk- ar í vélasal álheimsins. Misjafnlega kotrosknir. Og þar af leiðandi misjafnlega skringilegir. Skringilegastir, þegar við högum okkur eins og við hefðum mælt og vigtað og nákvœmtega reiknað út átheiminn.cc ★ „Að öðru leyti skál ég benda ykkur á það, að við rann- sókn dúlarfullra fyrirbrigða lmfa komið upp úr kafinu ýmsir dulrænir hæfileikar sem með manninum búa. Mér þykir álls ekki ólxklegt að einn þeirra sé sá, að sjá fram i ókomna timann, þó að vér skiljum ekki, hvernig það gerist. Mér þykir álls ekki óliklegt,, að með oss búi áttir þeir hæfi- Teitcar, sem til eru i tilverunni, því að ég trúi því, að Ritn- ingin hafi rétt að mœla, þegar hún futtyrðir, að vér séum guðs ættar. Mér finnst, að þessir dulrœnu hœfileihar, sem eru að finnast með mönnunum, eigi að vera oss óumræði- legt fagnaðarefni. Þeir benda svo ótviræðlega út yfir þetta jarðneska. Þeir benda inn á land eilífðarinnar. Þeir gera aðeins vart við sig hér. Þeim bregður fyrir eins og leiftrum. Þeir fá ekki notið sin i efnisheiminum. En úr því að vér MORGUNN 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.