Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Side 10

Morgunn - 01.12.1985, Side 10
höfum þá, virðist mér annað óhugsandi en að vér eigum eftir að Tcomast á það tilverustig, þar sem þeir fá notið sín/( ★ „Tilveran, sem við erum sett i, er undarlegasta og fal- legasta œvintýrið, sem samið hefir verið. Hún er ævintýri föður olclcar á himnum. Sjálf er hún dúlarfyllsta fyrir- brigðið. Leyndardómar hennar eru, eins og fuglarnir i œvintýrunum, álltaf að syngja okkur áfram, áfram lengra og lengra inn í dýrð alheimsins. Við verðum að hlusta. Við verðum að ganga á hljóðið og leita. Hversvegna œtti leiðinni að vera lokið, fyrr en við verð- um komin þangað, sem við sjáum, að sjálf vizkan, sjálf fegurðin, sjálfur kœrleikurinn býr?ee ★ „Ef ég vœri spurður að þvi, hvað af því, sem tálið sé sann- anir fyrir ósýnilegum heimi og sambandin við framliðna menn, hafi sannfœrt mig mest, þá vœri ég elclci í neinum vafa um svarið. Og ég tel það alveg vist, að állur þorri þeirra manna, sem Jiafa verulega þelclcingu á þessu máli, og elclci eru blindaðir af einhverjum hleypidómum, mundu svara á lílca leið og ég: Það er Jieild fyrirJyrigðanna. 1 henni er langmest sönnun fólgin. Það er blátt áfram ekkert annað en fásinna, að vera að sJcáka með einhver fá fyrir- brigði og fjargviðrast út af því, hve þau sanni lítið. Það má jafnvel Jmlda wppi óendanlegum stœlum um einstákar tegundir fyrirbrigðanna. Þegar Jieildin er athuguð, Jwrfir málið á állt annan veg við. Þá Jiafa hugsandi menn, sem Juifa nœga þekking á málinu, ekki nema um tvennt að velja: Annaðhvort verða þeir að œtla, að annar, ósýnilegur Jieimur sé að gera afarstaðfastlegar, afarviturlegar og afar- margvislegar tilraunir til að sanna sig fyrir okkur, jarð- neskum mönnum. Framliðnir menn leita Jags, eftir þvi sem skilyrðin eru. Stundum sýna þeir sig sem svipi, stundum 8 MORGUNN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.