Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Page 24

Morgunn - 01.12.1985, Page 24
órar; og þau dæmi eru ákaflega fá, að unnt sé að færa sönnur á, að slíka viðburði megi taka trúanlega. Frú, sem ég skrifaðist á við, ritaði mér eitt sinn, að hana hafði aftur og aftur dreymt, að hún kom i sama hús. Hana hafði jafnvel dreymt nafnið á götunni, sem það var í, og númerið á húsinu. Forvitnin knúði hana til þess að ganga úr skugga um, að þessi gata væri til. Hún steig upp í efri hæð á sporvagni, sem átti leið fram hjá húsinu, og fyrir framan hana sat karlmaður og kvennmaður, sem voru að ræða um að taka þetta hús á leigu. Maðurinn spurði konuna, hvort henni hefði líkað það. Það var að heyra að hún hefði haft það um tíma til reynslu. Konan svaraði, að þótt það væri hentugt að öðru leyti, þá væri þar reimt, svo að fjölskylda hennar vildi ekki búa þar. Þegar maðurinn spurði um það, fór hún að lýsa vofunni, sem reimleikanum olli, og svaraði lýsingin nákvæmlega til frúarinnar sjálfrar, sem sat rétt fyrir aftan þau og tók vandlega eftir því sem þau töluðu. „Hvað á ég að gjöra?“ hugsaði hún með sér. ,,Á ég að vekja athygli þeirra á mér og spyrja þau: Er ég þessi vofa?“ Hún fann, að hún mundi ekki hafa uppburði til þess og flýtti sér niður úr sporvagn- inum. Viðburður eins og þetta er sannanlegur fyrir bann sjálf- an, sem hann kemur fyrir. En ekki heldur þótt ósannan- legar séu, koma draumminningar líkar þessu, nema að ein fyrir fáa. Svefn-minningar Það er ekki neitt algengt, að komið verði hingað endur- minningum frá öðrum heimi, og að fyrir því séu gildar ástæður, hefir mér verið bent á í skeyti, sem til mín kom í ósjálfráðri skrift (að því er ég hef gilda ástæðu til að ætla) frá heimskunnum prófessor, en með dóttur hans og systur minni i lifandi lífi var innileg vinátta. „Svefnminn- ingar“, sagði prófessorinn, er ég spurði hann, „eru ekki gefnar oss á voru sviði fremur en á yðar sviði. Það er satt, 22 MORGUNN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.