Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Side 34

Morgunn - 01.06.1991, Side 34
Leitin að sálufélaga MORGUNN miklu þrá sína uppfyllta, heldur líka hvernig þeir ættu að þekkja hinn þráða með meiri vissu en þeir hefðu áður þekkt. „Þetta er eining sem þarf að vinna til," sagði kennari nokkur sem fræddi um sálufélaga. „Viðkomandi er fræddur vel til þess að geta göfgað sjálfan sig fyrir þetta geislandi hlutverk." „Hvaða gagn væri að því fyrir útigangsmann að hafa sálufélaga nema hann gæti breytt líferni sínu?" En til voru þeir sem ekki voru sammála, þ.á.m. Richard Sutpehn, sálufélaga fræðingur og höfundur bókarinnar „þið fæddust aftur til þess að vera saman." „Hinn almenni samnefnari," sagði hann, „er samt andleg- ur skyldleiki úr fortíðinni, því sérhver sálufélagi finnur hinn á sínu eigin þroskastigi. Hver veit hvaða lexíu í auðmýkt róninn varð að læra og eftir að hafa gert það, hvaða hæðum hann getur náð í lífi sínu með sálufélaga sínum úr fortíð- inni?" Skoðun Russ Michaels, höfundar bókanna „Að finna sálu- félaga þinn," og „Kraftaverka lækningar," er sú að viðkom- andi einstaklingur verði að forrita sjálfan sig kröftuglega, líkamlega, huglægt og sjónrænt. „Þú finnur ekki sálufélaga þinn með því einu að þrá hann. Þú verður að gera eitthvað í því. Þetta er eins og að leita að vini úr fortíð þinni. I samræmi við siðakerfi gyðinglegrar Kristni, þá verður þú að vinna að því. Þýö.: C.B. 32

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.