Morgunn


Morgunn - 01.06.1996, Síða 62

Morgunn - 01.06.1996, Síða 62
MORGUNN Guð minn góður, ekki hefur hún farið að hringja á sjúkrabíl handa mér, hugsaði hann með sér með skelfingu. í því fær hann illan verk fyrir brjóstið svo að hann stendur varla í fæturna. Mínútu síðar er lamið á hurðina og þar eru þá komnir sjúkramennirnir og yfirmaður okkar. Var hann lagður strax í gólfið og meðhöndlaður eins og um hjartasjúkling væri að ræða og á þeirri stundu var hann reyndar orðinn fárveikur. Þeir komu honum á börurnar og mætti ég þeim í anddyrinu. Ég var síðan samferða bílnum niður á spítala. Allan þennan tíma var ég yfirmáta róleg, ég vissi að nú var allt í lagi. Hann var alveg óskaplega veikur. Var í viku á gjörgæslu og þrjár vikur á hjartadeild. Hann þurfti reyndar að koma tvisvar aftur inn og tók sjúkrahúslega margar vikur. Síðan leið hálft ár áður en hann mátti fara að vinna aftur. Þetta reyndist hafa verið bráðagollurhússbólga á háu stigi, og sögðu læknarnir mér að ekki hefði mátt tæpara standa. Enginn skilur hvernig í ósköpunum mér datt í hug að fara að hringja á hjartabílinn, þess þá heldur að yfirmaður okkar hafi farið að keyra eins og vitlaus maður suður í Kópavog og brjótast þar inn í fjölbýlishús hjá einum starfsmanna sinna einungis vegna þess að hann tilkynnti veikindi. Þess má einnig geta að maðurinn lá fárveikur og enginn vissi hvað yrði. Var ég sallaróleg, stundaði mína vinnu og annaðist drenginn okkar. Það var ekki fyrr en hann fór að vinna aftur að ég fór að gera mér grein fyrir hversu tæpt hafði mátt standa. Engin skýring önnur væri en sú að verndararnir okkar hafi tekið í taumana og stýrt atburðarásinni okkur til heilla. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.