Jazz - 01.09.1947, Qupperneq 12

Jazz - 01.09.1947, Qupperneq 12
íslenzkir hljóðfæraleikarar Gunnar Bgils var kjörinn bezti Clarinet- leikari Islands 1947. Gunnar er Reykvíkingur, fæddur 1927, og byrjaði snemma að læra Clarinetleik og hefur leikið í eitt og hálft ár sem atvinnuleikari. Gunnar er jafnvígur á klassiska hljómlist og jazz og má segja, að hann lifi og hrærist hljómlist. Gunnar er hrifnastur af Benny Goodman, Svar: Við þökkum fyrir þessi góðu orð og vonum, að Húsvíkingur megi áfram halda áliti sínu á blaðinu óskertu. Viðvíkjandi plötulistanum viljum við meiga taka fram, að okkur fannst ekki taka því, að birta nýja plötulista, þegar lesendur blaðsins gætu ekki fengið sér neinar af plötunum, því þær plötur, er hingað hafa komið, eru að meðaltali ársgamlar. Já, það er ekki gaman fyrir áhugasama plötusafnara að starfa hér. Getur Jazztímaritið sagt mér hvernig bezt er, að hirða plötur svo vel fari, ennig væri gaman að fá lista yfir elztu og verðmætustu Jazzplötur. Pétur Svar: Við höfum heyrt, að gott væri að bóna plöturnar með góðu mublubóni og nota nálar, er fara vel með plöturnar, helzt tré eða kaktusnálar. Við munum birta lista yfir 100 gamlar og verðmætar plötur í næsta hefti. Baldur Kristjánsson Clarinetleikaranum heimsfræga, og er hann að nokkru fyrirmynd Gunnars. Það er til þess tekið af þeim, er hafa verið með Gunnari, hve frábærilega fallegan hljóm hann hefur í „Sessions“ og hve leikur hans er ávalt stílhreinn. 12 JAZZ

x

Jazz

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.