Stundin - 01.09.1940, Side 23

Stundin - 01.09.1940, Side 23
S T U N D I N 23 Hernaðarvíðbúnaður víð Panamaskurðínn Nýlega hafa Ameríkumenn hafLð mikinn hernaðarviðbúnað við Panamaskurðinn. Þeir hafa sent þangað 30 þús. manna liðsafla frá Bandaríkjunum. Víðáttiumikil tundurduflabelti liafa verið lögð við bæði mynni skurðarins, og er þessi mynd tekin úr lofti og sýnir hóp amer- iskra orustuflugvéla á sveimi yfir Panama-skurðinum. — 1 íorninu til vinstri er mynd af Birg. Gen. Sanderford Jarman, sem er yfirmaður þessara heideilda. sig, að ná stúlkum frá hinum. Endaði sú viðureign með þvi, að formanninum á hinum bátnum tókst að nema fallega stúlku á brott frá mönnum Sigurgeirs. Óð hann með hana út í sinn bát og ýtti frá landi með snörum handtökum og kallaði til Sigurgeirs: ,,Hér fer ég með Gunnu, þú getur fengið Birgi kaupmannsson i staðinn, hann er enn i landi”. Þá minntist Sigurgeir orða föður síns um morguninn og fór nú að síga í hann. Hann kallaði höstuglega til hins, að hann skyldi skila stúlkunni tafarlaust og koma að landi, en hlaut cinungis hæðnishlátra að launum. — Þarna sit ég laglega í þvi, hugsaði Sigurgeir. Aðalheiður var nefnilega í hans bát. En brátt huggaði hann sig við það, að þetta hefði bara verið Farir þú eftir kenningum mannanna munt þú verða vitur og öruggur, en þá munt þú aldrei þekkja ástina. Mary Lutyens. Hégómlegar ástæður hafa vanalega meiri áhrif á tilhneyg- ingar okkar hcldur en skynsam- leg rök. La Rochefoncauld.

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.