Morgunblaðið - 18.09.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.09.2009, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2009 saman og hvernig á að horfa á já- kvæðu hlutina en ekki þá nei- kvæðu,“ segir Eyþór og bætir við að þetta sé ekki eins og aðrir raunveruleikaþættir þar sem allt snýst um að stinga aðra kepp- endur í bakið. „Þættirnir eru fyrst og fremst hugsaðir til að létta lundina og búa til gott sjónvarps- efni með jákvæðum boðskap.“ Skemmtigarðurinn er sýndur kl. 20:40 á Skjá einum í kvöld á eftir Fyndnum fjölskyldumyndum í um- sjón Ladda. Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „SKEMMTIGARÐURINN er hugsaður sem uppbyggilegur og jákvæður þáttur til þess að sýna okkur hvað fjölskyldan þarf að vera samheldin í öllu sem hún gerir,“ segir Eyþór Guðjónsson, umsjónarmaður raunveruleika- þáttarins Skemmtigarðurinn, sem hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld. Þátturinn er unninn í samstarfi við Skemmtigarðinn í Grafarvogi, sem er í eigu Eyþórs, og í hverj- um þætti munu tvær fimm manna fjölskyldur keppa sín á milli í að leysa allskonar þrautir. „Það gekk frábærlega að fá þátttakendur, við þurftum átta fjölskyldur og völd- um úr stórum bunka umsækjenda. Fjölskyldan mátti vera samsett á ýmsan hátt eins og sumar nútíma- fjölskyldur eru,“ segir Eyþór. Sérfræðingaspjall Þrautirnar sem fjölskyldurnar þurfa að leysa eru léttar og skemmtilegar og taka jafnt á lík- ama sem huga. Inn í þáttinn flétt- ast líka sérfræðingar sem spjalla létt við fjölskyldurnar. „Þeir taka þær á tal og segja þeim frá því hvernig þær geta unnið betur Skemmtigarðurinn Gengur út á að láta fjölskyldur leysa þrautir. Jákvæður þáttur 45.000 manns í aðsókn! BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Magnað og blóðugt framhald af Halloween sem Rob Zombie færði okkur fyrir tveimur árum. ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3DYfir 45.000 manns í aðsókn! SÝND Í SMÁRABÍÓI NÆSTSÍ ÐASTA SÝNING ARHELG I! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SÝND Í REGNBOGANUM Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 Lúxus Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 10 B.i.16 ára Karlar sem hata konur kl. 5 - 6:30 - 8 B.i.16 ára Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 3:50 og 6 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Íslenskt tal Sýnd kl. 4 Sýnd kl. 10 Föstudagur, 18. september Friday, September 18th 13:00 Óður til kvikmyndanna: Saga amerískrar kvikmyndagagnrýni •Hellubíó 14:00 Frá torfkofa á forsíðu Time •Hafnarhúsið 16:00 Skjannabirta: Þegar andi og efni mætast •Norræna húsið Á vegum tvíkynhneigðra •Hafnarhúsið Fæddur handalaus •Háskólabíó 3 16:40 Týndur hundur / Stormur •Háskólabíó 2 17:00 Amadeus •Háskólabíó 1 18:00 Orð í sandinn •Hellubíó Ríki bróðirinn •Norræna húsið Gleymd •Hafnarhúsið Mamma er hjá hárgreiðslumanninum •Háskólabíó 3 Hamingjusamasta stúlka í heimi •Háskólabíó 4 18:40 Antoine •Háskólabíó 2 19:40 Saman •Háskólabíó 1 20:00 Hrátt •Norræna húsið Börn í eldinum •Hafnarhúsið Tvö á reki •Háskólabíó 3 Uppklapp •Háskólabíó 4 Sundpartý • Sundhöll RVK 20:40 Íslenskar stuttmyndir 1 •Háskólabíó 2 21:30 Patrik 1,5 •Háskólabíó 1 22:00 Móðir Jörð •Norræna húsið Kelin •Háskólabíó 3 Miðnæturbíó 2 •Háskólabíó 4 22:20 Vafningar •Hellubíó 22:40 Stolið: Manifestó rímixarans •Háskólabíó 2 23:20 Slóvenska stúlkan •Háskólabíó 1 Tveir stuttmyndaskammtar verða sýndir á hátíðinni sem báðir innihalda glænýjar myndir eftir íslenska leikstjóra. Leikstjórar stuttmynda kvöldsins sitja fyrir svörum eftir sýninguna. Á undan hvorum skammtinum um sig verða fluttar hljóðmyndir eftir íslenska dagskrárgerðarmenn. Íslenskar stuttmyndir Icelandic Shorts

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.