Morgunblaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.2009, Blaðsíða 4
4 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2009 HK – FH 21:31 Digranes, Íslandsmótið í handknattleik, úr- valsdeild kvenna, N1-deildin, sunnudaginn 1. nóvember. Gangur leiksins: 0:2, 3:5, 4:8, 6:9, 10:13, 12:15, 13:!6, 15:18, 17:21, 18:24, 19:26, 20:28, 21:31. Mörk HK: Tinna Rögnvaldsdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 5, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Elva björg Arnarsdóttir 3, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1. Varin skot: Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 18, Dröfn Haraldsdóttir 1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmunds- dóttir 11, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Birna Íris Helgadóttir 4, Birna Berg Haralds- dóttir 4, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 3, Sigrún Gísladóttir 3, Arnheiður Guð- mundsdóttir 1. Varin skot: Jolanta Slakikene 9, Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Haf- steinn Ingibergsson. Áhorfendur: 152. ÞJÓÐVERJAR fögnuðu sigri í Stórbikarnum (Su- percup) í handknattleik í gær er þeir lögðu Dani 30:26 í úrslitaleik. Mótið er árlegt fjögurra landa mót og auk Þýskalands og Danmerkur voru Nor- egur og Svíþjóð á meðal þátttakenda í ár. Þjóðverjar voru lengst af með forystu í leiknum þó að Evrópumeistarar Dana væru aldrei langt und- an. Staðan í leikhléi var 16:12 eftir að Þjóðverjar gerðu tvö mörk í röð skömmu fyrir hlé og þeir byrj- uðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik, 18:12. Sven-Sören Christophersen var markahæstur hjá Þjóðverjum með fimm mörk og Michael Kraus gerði fjögur en hjá Dönum var Lars Christiansen með 9 mörk og hinn íslenskættaði Hans Lindberg gerði 4, öll úr vítaköstum. Þjóðverjar unnu bæði Dani og Noreg, 30:26 og 30:25 og gerðu síðan 30:30 jafntefli við Svía. Þjóð- verjar gerðu sem sagt 30 mörk í hverjum einasta leik. Danir urðu í öðru sæti á mótinu þrátt fyrir tapið í gær, en þeir höfðu áður lagt Norðmenn 40:26 og Svía 28:25. Danir eru með Íslendingum í riðli á EM í Austurríki eftir áramótin og ljóst að Evrópumeist- ararnir verða erfiðir viðureignar. Svíar enduðu í þriðja sæti, lögðu Noreg 30:25 í gær og enduðu því með þrjú stig, en Norðmenn unnu ekki leik í mótinu að þessu sinni. Oscar Carlén var með sex mörk fyrir Svía sem og Lukas Karlsson og Jonas Källman skoraði 5 mörk. en hjá Norðmönnum var Erlend Mamelund marka- hæstur með fimm mörk, Bjarte Myrhol og Jan R. Hansen gerðu 3 mörk hvor. Leikirnir fóru fram í TUI höllinni í Hannover og í gær sáu þá 10.000 manns. skuli@mbl.is Þjóðverjar vanafastir með 30 mörk í leik „ÞETTA var frábær kappakstur og ég er auðvit- að ánægður með sigurinn,“ sagði Sebastian Vet- tel eftir að hann sigraði í síðasta Formúlu-1 kappakstri keppnistímabilsins í gær. Keppt var í Abu Dhabi og er það í fyrsta sinn sem það er gert. Hin nýja braut virðist henta Red Bull liðinu prýðilega því félagi Vettel þar á bæ, Mark Web- ber, kom í mark í öðru sæti á undan Jenson But- ton og Rubens Barrichello hjá Brawn. Lewis Hamilton á McLaren var fyrstur á rás- línunni í gær enda hafði hann mikla yfirburði í tímatökunni á laugardaginn. Hann byrjaði mjög vel og virtist til alls líklegur en bremsurnar gáfu sig hjá honum þegar keppnin var tæplega hálfn- uð. Eftir það var sigri Vettel ekki ógnað. Úrslit í Formúlunni voru ráðin áður en bílarnir voru ræstir í Abu Dhabi, Jenson Button er ný- Tvöfaldur sigur hjá Re Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is LEIKUR HK og FH var nokkuð jafn lengst af, FH var þó alltaf með frumkvæðið en munurinn var aðeins þrjú mörk í leikhléi, 12:9. Fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik var enn jafnræði með liðunum en þegar tutt- ugu mínútur voru eftir fór heldur að fjara undan leik heimaliðsins í Digra- nesinu og Hafnfirðingar gengu á lag- ið. Munurinn jókst og tíu mörk skildu liðin er flautað var til leiksloka, 21:31. Ragnhildur Rósa fór á kostum í liði FH og eins átti Ingibjörg Pálmadótt- ir fínan leik. Hjá HK voru þær Tinna Rögnvaldsdóttir og Elín Anna Bald- ursdóttir markahæstar með fimm mörk hvor og markvörðurinn Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir átti fínan leik og varði 18 skot. Hanna skoraði 11 mörk Á Akureyri vann hitt Hafnarfjarð- arliðið, Haukar, góðan sigur á KA/ Þór og lauk þeim leik einnig með tíu marka sigri líkt og leiknum í Digra- nesi, 34:24. Þar tóku Haukar strax stjórnina og munaði sex mörkum á liðunum í hálfleiknum, 17:11. Heima- menn náðu að skora 13 mörk í síðari hálfleik á meðan Haukar gerðu 17 líkt og í fyrri hálfleiknum. Hanna Guðrún Stefánsdóttir fór mikinn í liði Hauka og gerði 11 mörk og Estar Óskarsdóttir var með sex. Heiða Ingólfsdóttir varði 14 skot í marki Hauka. Hjá Þór/KA var Martha Her- mannadóttir markahæst, en hún gerði sex mörk Auðveldur sigur Fylkis Víkingar áttu ekki mikla mögu- leika þegar þeir tóku á móti Fylki á laugardaginn. Árbæingar tóku öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu, voru níu mörkum yfir í leikhléi, 16:7, og bættu síðan enn frekar í eftir hlé og sigruðu 31:13. Markaskorun dreifðist nokkuð jafnt, en markahæst hjá Víkingi var Berglind Halldórsdóttir með 3 mörk og hjá Fylki gerði Elín Helga Jóns- dóttir fimm mörk. Guðrún Ósk Marí- asdóttir varði 17 skot í marki Fylkis og Erna María Eiríksdóttir 13 í marki Víkings. Hildur Gunn- arsdóttir, 15 ára stúlka, fékk að reyna sig í fyrsta sinn í markinu með meistaraflokki og varði eitt skot. Morgunblaðið/Golli Barátta Ingibjörg Pálmadóttir skoraði 5 mörk fyrir FH í gær og hér reynir HK-ingurinn Elva Björg Arnarsdóttir að stöðva hana. FH-konur unnu sinn þriðja sigur í fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni á tímabilinu. Ragnhildur átti stórleik í sigri FH  Hafnarfjarðarliðin unnu bæði með tíu marka mun  FH lagði HK og Haukar unnu á Akureyri  Yfirburðir Fylkis Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir átti stórleik í liði FH þegar það heim- sótti HK í N1 deild kvenna í hand- knattleik í gær. Hún gerði 11 mörk í 31:21 sigri Hafnarfjarðarliðsins. Hanna Guðrún Stefánsdóttir gerði einnig ellefu mörk um helgina, en það gerði hún fyrir Hauka sem brugðu sér til Akureyrar á laugardaginn og lögðu KA/Þór 24:34. Þá burstaði Fylkir lið Víkings í Víkinni þannig að allir leik- irnir unnust á útivelli um helgina. Úrvalsdeild karla, IE-deildin Njarðvík 5 5 0 419:350 10 Stjarnan 5 5 0 441:374 10 KR 5 4 1 446:401 8 Keflavík 4 3 1 355:286 6 Snæfell 4 2 2 328:292 4 ÍR 5 2 3 428:415 4 Grindavík 4 2 2 334:307 4 Hamar 4 2 2 320:327 4 Tindastóll 5 1 4 386:449 2 Breiðablik 5 1 4 368:417 2 Fjölnir 4 0 4 270:349 0 FSu 4 0 4 274:402 0 Staðan Tindastóll – Breiðablik 66:52 Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 1. nóvem- ber. Gangur leiksins: 5:6, 14:8, 22:16, 29:18, 32:25, 35:27, 37:34, 44:36, 53:38, 59:46, 66:52. Stig Tindastóls: Amani Bin Daanish 20, Svavar Birgisson 16, Michael Giovacchini 10, Helgi Rafn Viggósson 6, Axel Kárason 5, Friðrik Hreinsson 4, Sveinbjörn Skúla- son 3, Sigmar Logi Björnsson 2. Fráköst: 32 í vörn – 8 í sókn. Stig Breiðabliks: John Davis 16, Hjalti Friðriksson 12, Ágúst Angantýsson 9, Rún- ar Pálmason 6, Daníel Guðmundsson 6, Gylfi Geirsson 3. Fráköst: 23 í vörn – 18 í sókn. Villur: Tindastóll 18 – Breiðablik 14. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Jón Þór Eyþórsson. Áhorfendur: 310. Njarðvík – KR 76:68 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Iceland Ex- press-deildin, sunnudaginn 1. nóvember. Gangur leiksins: 7:8, 11:15, 20:20, 25:25, 31:32, 36:35, 37:35, 41:41, 41:45, 44:51, 49:54, 54:56, 56:58, 58:64, 69:64, 76:68. Stig Njarðvíkur: Guðmundur Jónsson 21, Jóhann Ólafsson 17, Rúnar Erlingsson 9, Friðrik Stefánsson 8, Páll Kristinsson 8, Magnús Þór Gunnarsson 6, Hjörtur Ein- arsson 5, Grétar Garðarsson 2. Fráköst: 28 í vörn – 6 í sókn. Stig KR: Semaj Inge 20, Brynjar Björns- son 17, Tommy Johnson 11, Fannar Ólafs- son 8, Ólafur Ægisson 4, Darri Hilmars- son2, Jón Kristjánsson 2, Finnur Magnússon 2, Skarphéðinn Ingason 2. Fráköst: 19 í vörn – 4 í sókn. Villur: Njarðvík 23 – KR 32. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Davíð Hreiðarsson. Áhorfendur: 400. ÍR – Stjarnan 83:92 Íþróttahús Kennaraháskólans, úrvalsdeild karla, Iceland Express deildin, sunnudag- inn 1. nóvember 2009. Gangur leiksins: 0:2, 5:2, 11:13, 16:13, 22.13, 22:16, 28:18, 34:24, 34:34, 37.36, 42:36, 42:40, 50:44, 54:50, 58:50, 66:54, 70:58, 70:60, 70:62, 72:81, 75:86, 880:86, 80:88, 83:91. Stig ÍR: Nemanja Sovic 19, Steinar Arason 17, Vilhjálmur Steinarsson 14, Hreggviður Magnússon 11, Gunnlaugur Elsuson 10, Ólafur Þórisson 7, Elvar Guðmundsson 3, Kristinn Jónasson 2. Fráköst: 26 í vörn – 13 í sókn. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 37, Jovan Zdravevski 22, Kjartan Atli Kjartansson 16, Ólafur Aron Ingvason 8, Magnús Helgason 6, Birkir Guðlaugsson 3. Fráköst: 25 í vörn – 6 í sókn. Villur: ÍR 26 – Stjarnan 20. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Halldór Geir Jensson. Áhorfendur: 190. Eftir ste@m BRE lega Kenn voru fjórð inum útum og un Jó var s Góð S KA/Þór – Haukar 24:34 KA-heimilið, Íslandsmótið í handknattleik, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, laugardag- inn 31. október. Gangur leiksins: 11:17, 24:34. Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 6, Katrín Vilhjálmsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 4, Kolbrún G. Einarsdóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 2, Inga Dís Sigurðar- dóttir 2, Guðrún Tryggvadóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1. Varin skot: Selma Sigurðardóttir 3, Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir 2/1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 11, Ester Óskarsdóttir 6, Erna Þráinsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Nína B. Arnfinnsdótt- ir 3, Ramune Pekarskyte 3, Nína K. Björnsdóttir 2, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1, Þórunn Friðriksdótt- ir 1. Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 14. Utan vallar: 6 mínútur. Áhorfendur: 87. Víkingur – Fylkir 13:31 Víkin, Íslandsmótið í handknattleik, úrvals- deild kvenna, N1-deildin, laugardaginn 31. október. Gangur leiksins: 7:16, 13:31. Mörk Víkings: Berglind Halldórsdóttir 3, Helga Lára Halldórsdóttir 2, María Karls- dóttir 2, Guðný Halldórsdóttir 2, Helga Guðmundsdóttir 2, Kristín Jónsdóttir 1, Fríða Jónsdóttir 1. Varin skot: Erna María Eiríksdóttir 13, Hildur Gunnarsdóttir 1. Utan vallar: Aldrei. Mörk Fylkis: Elín Helga Jónsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 4, Sunna Jóns- dóttir 4, Sigríður Hauksdóttir 4, Hildur Harðardóttir 4, Sunna María Einarsdóttir 3, Tinna Jökulsdóttir 2, Nataly Sæunn Val- ancia 2, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Elzbieta Kowal 1, Hildur Björnsdóttir 1. Varin skot: Helga Dögg Höskuldsdóttir 2, Guðrún Ósk Maríasdóttir 17/1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð- jónssson. Áhorfendur: 75. Úrvalsdeild kvenna, N1 deildin Valur 4 4 0 0 135:71 8 Stjarnan 4 3 0 1 116:85 6 Haukar 4 3 0 1 117:102 6 Fram 4 3 0 1 126:81 6 FH 4 3 0 1 122:107 6 Fylkir 4 2 0 2 102:86 4 HK 5 1 0 4 106:155 2 KA/Þór 4 0 0 4 90:120 0 Víkingur 5 0 0 5 79:186 0 Staðan HÁSKÓLINN í Reykjavík bar sigur- orð af Háskóla Íslands, 1:0, í knatt- spyrnuleik í Kórnum á laugardag sem fram fór til styrktar Krafti, stuðningsfélagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. KR- ingurinn Óskar Örn Hauksson tryggði HR sigur með laglegu marki snemma leiks en fjölmargir úrvals- deildarleikmenn tóku þátt í leiknum. Að sögn Jóhanns Más Helgasonar, framkvæmdastjóra stúdentaráðs HÍ, mættu um 350-400 áhorfendur á leikinn og því má ætla að tæpar 400.000 krónur hafi safnast til styrktar Krafti. „Þetta heppnaðist mjög vel og við erum vonandi að skapa nýja hefð. Við vinnum bara að ári,“ sagði Jó- hann léttur. sindris@mbl.is Tæp 400 sáu HR vinna HÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.