Organistablaðið - 01.12.1971, Síða 10

Organistablaðið - 01.12.1971, Síða 10
þakklæti, mætti hann heill njóta og finna þann vinarhug, sem á hak við lægi. Nanna Gunnlaugsdóttir afhenti konu Jóns, frú Gunnþórunni Páls- dóttur I)lómaskreytingu frá hópnum, sem þakklætisvott fyrir þaS, hve oft hún þyrfti aS horfa á eftir Jóni á söngæfingar. Jón þakkaSi fyrir hönd þeirra hjóna, og skemmtu menn sér síSan viS söng, upplestur og myndasýningu fram eftir kvöldi. H. T. Louisu Ólujsdóttir, jrú Arnurbœli varS áttræS 12. desemher s.l. Hún á sér lengri starfsaldur sem organisti en flestir, ef ekki allir, organistar lands- ins. Vonandi verSur unnt aS geta nán- ar um afmæliS og starf Louisu síSar. Orgunistublutiinu hafa borizt nokk- ur hréf. Utdrættir úr þeim verSa vænt- anlega hirtir i næsta hlaSi. FÉLAG ÍSL. ORGANLEIKAltA STOFNAÐ 17. JÚNf 1951 Stjórn: FormaSur: Gústuj Jóhannesson, Sel- vogsgrunni 3, Rvk, sími 33360. Ritari: Jón Stefánsson, Langholtsvegi 165, Rvk, sími 84513. Gjaldkeri: Jón G. Þórarinsson, Iláa- leitishraut 52, Rvk, sírni 34230. FÉLAGSMENN A T H U GIÐ ÞaS gæti stuSlaS aS fjölbreytni blaSsins ef okkur bærist nieira efni frá félagsmönnum. Því er þaS áskorun okkar aS J>iS sendiS efni til birtingar í blaSinu. Allt efni, sem snertir liina félagslegu baráttu er vel JægiS. Einnig væri æskilegt aS fá sem flesta til aS leggja orS í belg um starf okkar aS ki rk j u tónlistarmál um. Nýtt póstbólf félagsins er 5282. Ritnefndin. ORGANISTABLAÐIÐ. Útgefandi: Félug íslenzkra organleikara. Ritnefnd: Gústaf Jóhannesson, Selvogsgrunni 3, Rvk, sími 33360, Kristján Sig- tryggsson, Álfhólsveg 147, Kópavogi, sími 42558, Páll Ilalldórsson, DrápuhliS 10, Rvk, sími 17007. - AfgreiSslumaSur: Kristján Sigtryggsson. 10 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.