Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2011, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 26.11.2011, Qupperneq 42
Framkvæmdastjóri: Jónas Þ. Þórisson Margt smátt, 4. tbl. 23. árg. 2O11 Ábyrgðarmaður: Bjarni Gíslason Prentvinnsla: Umbrot: Pipar/TBWA Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Við höfum öll hlutverk í lífinu. Já, við höfum hvert og eitt okkar mörg hlutverk, ég er t.d. eiginmaður, faðir, vinur, bróðir, fræðslufulltrúi og svona mætti lengi telja. Sum hlutverk tvinnast saman og ganga í eitt, önnur hoppar maður í og úr. Sumir eru glaðir að fá ný hlutverk og taka þeim fagnandi, aðrir halda sig við hlutverk sem þeir kunna og taka helst ekki við nýjum. Um leið og við erum í hlutverkum erum við líka leikstjórar og hand- ritshöfundar í lífi okkar. Við getum tekið upp nýja siði og fengið nýtt hlutverk. Það er eitt hlutverk sem við ættum að koma að og fara í sem oftast, það er hlutverk miskunnsama samverjans. Hvenær fórst þú í það hlutverk síðast? Hversu stórt var það? Viljum við sveigja framhjá? Í dæmisögu Jesú um miskunnsama samverjann kom samverjinn að manni sem lá í vegkantinum nakinn og allslaus, nær dauða en lífi eftir að ráðist hafði verið á hann. Áður höfðu tveir sveigt framhjá og haldið för sinni áfram. Samverjinn fann til samkenndar, batt um sár og sá til þess að hinn þjáði fengi hjálp og bjargaði þannig lífi hans. Vegkantur okkar í dag liggur um Austur-Afríku þar sem náungi okkar liggur sárþjáður, nær dauða en lífi vegna fátæktar, langvarandi þurrka, uppskerubrests og ófriðar. Við getum sveigt framhjá og látið sem ekkert sé, en viljum við það? Eða viljum við ganga inn í hlutverk miskunnsama samverjans og leggja okkar af mörkum. Það geta ekki allir verið á vettvangi og sjálfir bundið um sár en við getum öll fundið til samkenndar og lagt það sem við getum af mörkum til hjálpar og falið Hjálpar- starfinu að koma hjálpinni til skila, sjá til þess að manns- lífum verði bjargað. Sveigjum ekki framhjá náunga okkar í neyð heldur gerum það sem við getum til bjargar. Þín hjálparhönd Tölum við leikstjórann í sjálfum okkur! Ákveðum að láta þetta hlutverk eiga ríkari tök í okkur og bregðumst við kalli og björgum mannslífum og tryggjum framtíð náunga okkar sem orðið hefur fyrir árás þurrka, uppskerubrests og ófriðar. Leyfðu miskunnsama samverjanum í þér að dafna, taktu þátt í jólasöfnun Hjálparstarfsins, við lofum að vera þín hjálparhönd á vettvangi. Bjarni Gíslason fræðslu- og upplýsingafulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar Söfnun fermingarbarna fyrir vatni gekk vel, um 2.7OO börn knúðu dyra um allt land dagana 7.–15. nóvember. Áður en þau lögðu af stað höfðu þau séð myndir og fengið fræðslu um líf jafnaldra í Úganda, Malaví og Eþíópíu og hvernig vatnsverkefni Hjálparstarfsins hafa borið árangur. Hvernig hreint vatn breytir lífinu til hins betra, heilsan verður betri, hætta á sjúkdómum minnkar og stúlkur komast nú í skóla þar sem þær þurfa ekki að fara langar leiðir til að sækja vatn eftir að brunnur kom við þorpið. Þegar þetta er skrifað er upphæðin sem safnast hefur komin í 7,4 milljónir króna og enn eiga þó nokkrir eftir að telja og leggja inn á söfnunarreikninginn. Aldrei að vita nema upphæðin eigi eftir að nálgast 8 milljónir sem var það sem safnaðist í fyrra. Hjálparstarf kirkjunnar þakkar starfsfólki kirkna frábært samstarf og fermingar börnum einstakan dugnað og fórnfýsi til hjálpar þeim sem ekki hafa aðgang að hreinu vatni. Ekki síst þökkum við öllum þeim sem létu fé af hendi rakna til söfnunarinnar. Miskunnsami samverjinn í okkur Frábær fermingarbörn 2 – Margt smátt ... Brunnur með hreinu vatni breytir öllu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.