Fréttablaðið - 26.11.2011, Page 66

Fréttablaðið - 26.11.2011, Page 66
26. nóvember 2011 LAUGARDAGUR8 Forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks í Grafarvogi. Velferðarsvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endur- spegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laust er til umsóknar starf forstöðumanns á heimili fatlaðs fólks í Grafarvogi. Um er að ræða 100% starf. Forstöðumaður heyrir undir framkvæmdarstjóra Miðgarðs, þjónustumiðstöðvar Grafarvogs og Kjalarness. Helstu verkefni og ábyrgð • Forstöðumaður sér til þess að starfað sé í samræmi við lög og reglugerðir í málefnum fatlaðra, félagsþjónustu og önnur viðeigandi lög. • Stýrir og ber ábyrgð á faglegu starfi og þjónustu. • Hefur innsýn í heilsufar notenda og yfirsýn yfir þá þjónustu sem þeir fá. • Stuðlar að góðu samstarfi og samskiptum við aðstandendur og ýmsa þjónustuaðila. • Gerir starfs- og fjárhagsáætlanir og ber ábyrgð á framkvæmd þeirra. • Stjórnar starfsmannamálum og ber ábyrgð á að þjálfun starfs- fólks sé í samræmi við faglegar áherslur Velferðarsviðs. Hæfniskröfur • Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda. • Þekking og reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi. • Þekking á málefnum fatlaðs fólks. • Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Gyða Guðrúnar- dóttir í síma 411 1400 eða með því að senda fyrirspurnir á eða ingibjorg.g.gudrunardottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is, umsóknarfrestur er til 11. desember nk.                                                           "                               #            $ %  &        $               %  '   '  ( )    *  *  +,----.,// 0   (#   1 &  1 &  +,----.,/2 3  (#   1 &  1 &  +,----.,/4 5'  6    &  1 &  +,----.,/7 8 9 .    '  1  #   )&  1 &  +,----.,/+    :   ;   (; 1 &  +,----.,/- :         5  <  =   1 &  +,----.,/, #' '    '  5  <  '  1 &  +,----.,2> #'       (  ;  1 &  +,----.,2? 5'   = 9      (  '  ) 1 &  +,----.,2@ :        1  1 &  +,----.,2/   ( )    *  *  +,----.,22 A   =  %)   B)' B)' +,----.,24 Öryggisverðir óskast 115 Security auglýsir eftir öryggisvörðum í jóla- gæslu í verslunum og í viðburðagæslu. Skilyrði: Hreint sakavottorð, íslenskukunnátta, 20 ára lágmarksaldur og góð þjónustulund. Umsóknir aðeins á staðnum. 115 Security, Askalind 2, 201 Kópavogur. www.115.is 115 Security er ungt og framsækið fyrirtæki sem þjónustar bæði fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Starfsmenn félagsins eru um 70 og búa yfir áralangri reynslu í mannaðri gæslu, uppsetningu og sölu á myndavéla- og öryggiskerfum ásamt brunakerfum, brunaúttektum og aðgangsstýringum. Atvinnuhættir og menning 2010 Við leitum að öflugum einstaklingum til starfa vegna tímabundins verkefnis um atvinnuhætti og menningu á Íslandi, ritstjórar að verkinu eru Árni Emilsson og Sturla Böðvarsson. Í starfinu felst meðal annars að heimsækja fyrirtæki, stofnanir og samtök. Viðkomandi þarf að geta starfað mjög sjálfstætt, hafa bíl til umráða og vera skipulagður. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á atvinnulífi og menningu. Mikill kostur er að viðkomandi hafi gott tengslanet varðandi aðila sem tengjast atvinnurekstri. Umsóknir óskast sendar á umsokn@sagaz.is fyrir 1. desember nk. Umsóknarfrestur er til 9. desember næstkomandi. Nánari upplýsingar er að finna á www.keilir.net. Það er mikill skortur á tæknimenntuðu fólki á vinnumarkaði á Íslandi. Háskólanám í tæknifræði í Keili er hagnýtt og nýstárlegt og mætir bæði kröfum þínum og atvinnulífsins. Meðallaun tæknifræðinga eru nú yfir 610.000 kr. á mánuði. Komdu í nútímalegt, metnaðarfullt og skemmtilegt nám. Komdu í Keili. TÆKNIFRÆÐI Er verið að leita að þér? PIPA R\TBW A • SÍA • 113293
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.