Morgunblaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 39
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 MOGGAKLÚBBURINN HELGI BJÖRNS SYNGUR HAUK MORTHENS FRÍMIÐAR Í BOÐI FYRIR MOGGAKLÚBBSFÉLAGA Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O R 51 77 0 09 /1 0 KORTIÐ GILDIR TIL 31.12.2010 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR Heppnir áskrifendur fá tvo frímiða á aukatónleika í Salnum í Kópavogi, miðvikudagskvöldið 13. október, þar sem Helgi Björnsson syngur lög sem Haukur Morthens gerði vinsæl á sínum langa ferli. Uppselt er á tónleikana 7. október. Helgi hefur fengið til liðs við sig úrval íslenskra hljóðfæraleikara til að gera þessum þjóðararfi íslenskra dægurlaga góð skil. Ásamt Helga koma fram þeir Einar Valur Scheving á trommur, Róbert Þórhallsson á bassa, Stefán Már Magnússon á gítar og Kjartan Valdimarsson á píanó. Rifjið upp góðar og gamlar stundir með frábærum flytjendum. Bregðið ykkur upp í Morgunblaðshúsið í Hádegismóum, sýnið Moggakortið og þið fáið tvo frímiða á tónleikana 13. október. Fyrstur kemur, fyrstur fær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.