Ný saga - 01.01.1987, Síða 12

Ný saga - 01.01.1987, Síða 12
ÍRSKUR SVIKARI RÆÐISMAÐUR Á ÍSLANDI ina mætti vinna betur. Tólg, saltkjöt, lýsi, „heilu fjöllin" af brennisteini, mosi, dúnn, refaskinn, prjónles og þari, allt var þetta arðvænlegt ef rétt væri staðið að málum. Ekki fer á milli mála að Bretar höfðu áhuga á að halda áfram íslandsverslun- inni og átti sendiherra Breta, Augustus Foster, viðræður um það við Rosenkrantz.44- í þeim kom fram að lítil von væri til þess, að Danir mundu losa frekar um verslunarhöft- in. Þannig að ljóst mátti vera að lítið mundi verða um versl- un Englendinga á íslandi í bráð. Haustið 1818 var Reynolds búinn að fá nóg af útlegðinni í Danaveldi. Hann hélt í leyfis- leysi til Englands til að sinna einkamálum sínum. Castlereagh varð ókvæða við þegar hann spurði þetta.45 Reynolds var tilkynnt að Castlereagh væri undrandi og afar óánægður með hegðun hans. Hann, sem væri „brjál- æðingur", mætti ekki dvelja í London þar sem óvarkárni hans gæti valdið Castlereagh vandræðum. Honum var hótað öllu illu ef hann hypjaði sig ekki strax til Kaupmanna- hafnar, þar sem hann ætti að nota fyrsta tækifærið til að hverfa aftur til stöðu sinnar á íslandi. Reynolds neitaði. Hann sagðist frekar vilja segja af sér en fara til íslands „þar sem ómögulegt er að dvelja og þar sem því miður er engu starfi að gegna" 46 Ljóst er að Castlereagh vildi alls ekki hafa Reynolds í Englandi og að Reynolds var í samings- aðstöðu. Að lokum var samið um það að auk ýmissa fríð- inda, mundi Reynolds hverfa aftur til Hafnar, dvelja þar stuttan tíma en síðan mætti hann setjast að hvar sem hann kysi á meginlandinu.47 Það var skýrt tekið fram að hann þyrfti ekki að fara aftur til ís- lands. í Kaupmannahöfn sinnti Reynolds embættisskyldum sínum af trúmennsku. Þær fólust hins vegar einungis í því að heimsækja Rentu- Hafnarfjörður. Reynoldsfeðgarnir fóru til Hafnar- fjarðar um sumar- ið 1818. Þar hafa þeir að öllum lík- indum hitt hinn enskumælandi Bjarna Sívertsen, sem hefur getað frætt þá um verslunarmál ís- lendinga. *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.