Ný saga - 01.01.1987, Side 15

Ný saga - 01.01.1987, Side 15
GLOUCESTERMENN í LÚÐULEIT Ragnheiöur Mósesdóttir Lúðuskonnorta fullbúin til veiða. Frá Ameríku kom hing- að fiskiskúta (schoon- er) „Concord" Capt. John Daygo frá Gloucester, Mass. U.S., hafði farið (had left) Gloucester 12. maí; kom til Rvkr. (arrived here) 8. júní. Á öðrum tveim er von enn, ætla að veiða heilagfiski og ekki annað. (Þjóðólfur, 14. júní 1884). 1 þessari frétt er sagt frá upp- hafi veiða bandarískra sjó- manna við fslandsstrendur: Hver voru tildrög þess að sjó- menn frá Gloucester í Massachusettsfylki sigldu hingað til lúðuveiða og hvern- ig var veiðunum háttað? AÐDRAGANDI VEIÐ- ANNA VIÐ ÍSLAND Þorskveiðar voru undirstaða efnahagslífs á norðaustur- strönd Ameríku allt frá ný- lendutímanum, en lúðuveiðar hófust ekki að marki fyrr en um 1830. Upphaflega var siglt með lúðuna beint á markað í Boston og hún seld ný. Stóð svo fram um 1850, en þá dró mjög úr lúðugengd á heima- slóð, sennilega vegna ofveiði. Fersklúðuveiðar voru stund- aðar frá öllum hafnarbæjum Nýja Englands, en sá bær sem best lá við miðunum var Gloucester. Þaðan sigldu flestar skonnorturnar og þar varð aðstaðan í landi fljótlega best. Eftir því sem lúðumiðin urðu fjær heimahöfn var tek- inn upp sá siður að salta lúð- una um borð í skonnortunum til að hún skemmdist ekki. Þegar heim kom voru söltuðu lúðuflökin reykt og þóttu brátt herramannsmatur. En um 1860 var svo komið að hin hefðbundnu mið Gloucester- manna voru nær þurrausin og varð því að leita enn austar í von um afla. Það voru hvaf- veiðimenn frá Provincetown sem báru þær fréttir að góð lúðugengd væri við vestur- strönd Grænlands og var fyrsta ferð lúðumanna frá Gloucester þangað farin 1866. Ekki þótti hún takast vel, en til mikils var að vinna því lúðuveiðarnar voru helsti atvinnuvegur Gloucester auk þorskveiðanna. Var því hald- ið áfram til veiða við Græn- land allt fram til 1886. En samtímis því hófust veiðar við ísland. Nokkuð hefur verið skrifað um þessar veiðar hérlendis, nú síðast hefur Gísli Kristjánsson, gert þeim skil í óbirtri BA. ritgerð sem hann skrifaði vorið 1980.1 Gísli 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.