Siglfirðingur


Siglfirðingur - 23.12.2002, Blaðsíða 5

Siglfirðingur - 23.12.2002, Blaðsíða 5
Óskum SicjCfirðingum ncer og jjcer gCeðiíegra jóía og farsceídar á komandi ári. Þöíiíuun viðskiptin ■ ■ SR-MJOL Steinar Baldursson Verkfræðistofa Siglufjarðar prTmex \ - Rækjuvinnslan .-A 4^ Pólar EGILSSÍLD ta_ Deloitte & Touche Neta- og veidafœragerðin TUNNAN prentþjónusta Siglufjörður - rafrænt samfélag? Senáum Sigífirðingum og ruersveitamönnutn okkar bestjóía- og nýárskveðjur með þökk fyrir cjott samstaif á Ciðmun árum. Tómas Ingi OCrich, Sigríður Ingvarsdóttir, Amójörg Sveinsdóttir og HaCCdór BCöndaC. Bæjarráð samþykkti 4. desember s.l. að Siglu- fjarðarkaupstaður sæki um að taka þátt í verkefninu “Rafrænt samfélag”, en tillaga þ.a.l. var upphaflega borin fram af Sjálfstæðis- mönnum. Um er að ræða þróunarverkefni þar sem tvö byggðalög á lands- byggðinni verða valin í kjölfar samkeppni til að verða rafræn tilrauna- samfélög. Markmið verkefnisins er að skapa aðstæður á lands- byggðinni þar sem íbúar geti nýtt sér þann ávinning sem upplýsinga - og fjarskiptatæknin býður upp á. Byggðalögin sem valin verða, hafa síðan þrjú ár til framkvæmda og fá til þess samtals allt að 60 milljónir króna frá ríkissjóði á móti a.m.k jafn háu eigin framlagi. Sjálfstæðismenn fagna að vonum ákvörðun bæjar- ráðs, því ef að þessu yrði sjáum við meðal annars fyrir okkur mikla mögu- leika til fjarnáms á öllum stigum hvort sem um er að ræða grunn-, fram- halds- eða háskólastig. Þá ættu fyrirtæki og stofnanir greiðan aðgang að margskonar starfsnámi og námskeiðum fyrir starfsmenn sína auk ótal annarra tækifæra sem stöðugt eru að þróast í takt við þessa nýju tækni. FSS

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.