Morgunblaðið - 14.10.2011, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.10.2011, Blaðsíða 24
24 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 2011 24. útdráttur 13. október 2011 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 7 1 6 9 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 9 3 2 3 3 5 2 7 8 3 9 4 2 9 4 3 3 5 6 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 6094 17083 26636 44983 46669 67446 16293 22315 41926 45290 65264 73228 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 1 1 1 1 0 9 7 1 2 9 8 7 2 3 7 9 4 8 4 5 8 4 6 5 3 1 8 5 6 1 7 8 3 7 2 4 2 6 1 4 1 8 1 3 9 6 4 2 9 9 1 6 3 9 8 9 4 4 5 9 0 0 5 4 0 2 8 6 2 0 9 5 7 4 2 7 8 1 9 0 9 1 4 6 3 1 3 0 7 8 5 4 0 1 2 9 4 6 0 2 5 5 5 8 0 1 6 2 3 1 4 7 5 6 5 2 2 5 2 0 1 8 1 2 9 3 1 8 9 2 4 0 4 6 7 4 6 3 8 5 5 6 0 2 0 6 3 9 3 0 7 5 9 4 2 3 6 1 9 1 9 6 1 2 3 2 5 1 2 4 0 6 6 0 4 8 0 8 0 6 0 0 0 5 6 6 1 7 3 7 6 4 5 8 3 9 1 2 2 0 1 3 4 3 3 2 3 9 4 1 5 6 4 4 8 5 1 7 6 0 2 7 2 6 6 6 4 8 7 6 4 8 5 5 7 9 8 2 1 1 2 6 3 3 8 5 1 4 2 9 2 9 4 9 0 5 4 6 0 4 6 3 6 7 8 5 8 7 7 7 1 1 7 1 4 6 2 2 1 5 4 3 4 7 5 2 4 3 0 5 0 5 0 1 9 7 6 0 8 3 5 6 8 4 9 1 7 7 8 0 3 1 0 2 6 6 2 2 3 7 4 3 7 3 5 4 4 5 2 2 7 5 1 0 2 8 6 0 8 6 8 6 8 7 3 2 7 8 9 1 5 1 0 3 3 9 2 9 4 0 0 3 7 6 0 5 4 5 2 4 2 5 2 9 0 8 6 1 5 1 9 6 9 8 7 1 7 9 2 3 9 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 26 7974 14715 22459 29454 35933 43426 49857 55529 64205 72235 234 7980 14771 22485 29554 36112 43603 49896 55540 64207 72276 426 8093 14801 22503 29575 36319 43612 49932 55868 64265 72489 428 8189 14859 22528 29609 36340 43741 49956 55938 64314 72515 572 8290 14918 22669 29622 36361 43840 50096 55963 64348 72947 587 8327 14964 22725 29629 36454 43883 50107 55997 64504 72968 613 8340 15044 22747 29643 36479 43912 50115 56225 64592 73023 690 8472 15104 22793 29663 36555 44031 50284 56291 64728 73397 798 8552 15126 23099 29669 36599 44111 50432 56595 64829 73468 812 8637 15158 23121 29717 36834 44129 50478 56655 64831 73488 826 8671 15306 23275 29805 36881 44144 50674 56908 65027 73679 839 8774 15313 23697 30138 36932 44230 50744 57127 65063 73861 972 8811 15374 23805 30415 36936 44373 50805 57279 65164 73883 1156 8836 15397 23853 30481 37181 44420 50923 57319 65297 73984 1274 8857 15533 23890 30484 37279 44482 50926 57415 65491 74046 1472 8872 15561 24189 30494 37282 44484 51310 57667 65520 74083 1504 8914 15576 24270 30699 37381 44640 51362 57687 65751 74126 1684 8997 15585 24271 30703 37385 44669 51383 57901 65814 74236 1689 9240 15759 24292 30738 37432 44815 51447 58027 65864 74340 1788 9277 15791 24494 30811 37500 44846 51559 58084 65997 74352 1971 9394 16077 24647 30870 37570 45057 51674 58104 66027 74533 2060 9507 16184 24675 30923 37660 45083 51711 58112 66050 74600 2442 9698 16375 24678 30942 37782 45144 51816 58161 66068 74721 2667 9705 16696 24703 30977 37879 45249 51822 58315 66165 74820 2880 9771 16755 24716 30985 37881 45293 51907 58428 66259 74954 3043 9796 16786 24727 30987 38009 45352 51921 58683 66311 75108 3173 9799 16863 24791 30997 38014 45358 52255 58708 66325 75147 3186 9854 16933 24832 31062 38034 45389 52292 58748 66677 75244 3239 9880 17107 24866 31160 38227 45399 52297 58773 66696 75506 3274 9881 17136 24879 31478 38282 45442 52427 58792 66786 75565 3495 9949 17169 24977 31526 38348 45518 52589 59107 66824 75867 3575 10094 17417 25015 31607 38445 45637 52661 59308 67331 76078 3766 10116 17566 25066 31644 38461 45650 52710 59380 67404 76180 3946 10128 17753 25103 31655 38468 45688 52830 59474 67486 76263 3963 10148 17883 25146 32029 38564 45727 52895 59522 67559 76573 3984 10194 17933 25164 32100 38711 45745 52911 59536 67569 76580 4120 10267 17937 25416 32202 38713 45850 52945 59665 67911 76633 4228 10488 18010 25419 32206 38765 45889 52957 59797 67927 76891 4299 10648 18083 25451 32209 38790 46020 53047 59818 67937 76903 Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 4482 10658 18115 25720 32287 38960 46140 53112 59853 68085 76943 4485 10727 18116 25767 32328 38983 46159 53142 59887 68123 77149 4643 10775 18171 25888 32506 39027 46196 53381 59937 68148 77167 4665 10790 18355 26079 32534 39029 46232 53440 60202 68157 77257 4681 11262 18576 26093 32920 39046 46293 53452 60541 68227 77346 4727 11436 18803 26350 33169 39155 46436 53577 60573 68274 77475 4743 11496 18857 26450 33318 39359 46442 53580 60601 68375 77557 4814 11608 19025 26535 33422 39498 46516 53586 60653 68498 77644 4835 11638 19332 26609 33462 39544 46539 53588 60825 68618 77673 4921 11643 19486 26733 33507 39682 46653 53598 60837 68746 77707 5089 11666 19692 26813 33526 39787 46770 53756 60919 69372 77793 5535 11693 19821 26999 33900 39804 46783 53805 60983 69450 77849 5586 11838 20070 27082 33971 40275 46819 53905 60996 69628 77884 5641 12018 20074 27150 34147 40436 46941 53952 61053 69657 78260 5649 12079 20165 27292 34481 40654 47004 53997 61214 69663 78588 5820 12176 20358 27317 34588 40937 47080 54181 61374 69950 78648 5872 12190 20675 27501 34657 41160 47218 54186 61563 70043 78743 5900 12407 20706 27551 34683 41301 47233 54223 61742 70056 78773 5931 12476 20720 27586 34756 41401 47266 54228 61772 70115 78774 5938 12588 20845 27631 34786 41472 47276 54320 61891 70124 78872 6148 12630 20927 27743 34792 41582 47475 54358 62085 70392 78884 6227 12674 21151 27763 34919 41942 47626 54371 62100 70493 78980 6302 12724 21191 27807 35106 42013 47824 54383 62180 70931 79028 6367 12746 21456 27956 35111 42178 47944 54440 62612 70965 79179 6390 12866 21480 27970 35333 42194 48104 54490 62741 70979 79300 6430 12965 21520 28022 35391 42265 48284 54511 62825 71116 79471 6562 13044 21588 28033 35397 42310 48437 54532 63035 71123 79479 6643 13194 21646 28049 35418 42329 48895 54555 63213 71232 79760 6809 13237 21682 28153 35554 42342 48896 54753 63227 71253 79870 6914 13318 21813 28196 35592 42359 48899 54942 63313 71269 79872 7259 13378 21821 28299 35611 42387 48944 54952 63332 71420 79967 7292 13563 21870 28485 35659 42425 49028 55221 63384 71476 7366 13724 21873 28629 35664 42524 49206 55247 63467 71723 7540 13908 21876 28780 35714 42693 49349 55324 63747 72011 7582 13923 21908 28874 35722 42792 49366 55351 63776 72026 7626 13955 22175 28940 35772 43182 49422 55354 63947 72034 7640 14130 22190 29023 35787 43224 49425 55382 64037 72107 7911 14352 22272 29087 35800 43336 49534 55454 64078 72127 7957 14613 22340 29392 35910 43357 49665 55501 64143 72233 Næstu útdrættir fara fram 20. Október & 27. október 2011 Myndlistarkennsla er viðurkennd í grunn- skólum landsins. Hún er meira en það, því hún er talin svo mik- ilvæg að um hana er sérstök aðalnámsskrá og miklu fé er varið í menntun kennara til að sinna henni. Fínar stof- ur eru innréttaðar til að taka á móti nem- endum í listgreinakennslu og víst er að margir þeirra, mig langar að full- yrða flestir þeirra, njóta þess að stunda listgreinar. Þetta á við um aðrar listgreinar líka, svo sem tón- mennt og leiklist. Tilgangur myndlistarkennslu Myndlistarkennsla þjónar þeim tilgangi að hjálpa nemandanum að móta og skilja umhverfi sitt og í gegn um hana öðlast hann lífsfyll- ingu. Að nema listir í gegnum fagið sjálft þroskar nemandann í að hugsa eins og listamaður og að skilja sam- hengi sem listaverk eru unnin í, bæði sögulegt og félagslegt. En listnám er ekki einungis til þess gert að læra að teikna eða mála. Nemendur sem fá tækifæri til að stunda listgreinar, á hvaða aldri sem þeir eru, fá að nota fjölbreytt skyn- færi í vinnu sinni og þannig þroskar einstaklingurinn frekar með sér áhuga á samfélaginu. Með ímynd- unarafli og rökhyggju í bland er hægt að leika, spyrja og ögra til að leita nýrra og óvæntra tenginga og áhugi til rannsókna verður meiri þar sem nemendur þurfa að nota alla sína þekkingu, skynfæri og hæfileika til að túlka og meta upplýsingar. Tjáningarmáti nemandans þjálfast í listiðkun, sem þroskar í leiðinni stað- festingu á eigin verðleikum og list- nám eflir og dýpkar vit- und nemenda fyrir umhverfi sínu ekki síð- ur en fyrir sjálfum sér. Nemandinn skilur jafn- vel betur fjölbreyti- leika og viðurkennir betur gildi og hefðir eigin samfélags og ann- arra. Þroski til þess að njóta Með listnámi verða ekki einungis til ein- staklingar sem búa til listir heldur líka sem njóta lista en það eru að mínu mati sjálfsögð lífsgæði. Með listnámi öðlast einstaklingurinn einnig tækifæri til að þróa með sér gildismat sem hjálpar honum að mynda sér skoðun á fagurfræði en eflir einnig tilfinningaþroska og fé- lagsþroska. Þá þroskast listneminn í að vinna úr upplýsingum og áhrifum hversdagsins með virkri þátttöku í eigin samfélagi. Listir eru mótandi afl í viðhorfi samfélagsins Nemendur sem upplýstir eru um táknmál listarinnar eru færari til samfélagsumræðu sem er einmitt forsenda lýðræðis. Skapandi lausna- leit, sem listamenn nota oft við vinnu sína, næst meðal annars með því að skilja efni og eiginleika þeirra. Lausnaleitin hjálpar nemendum í öðrum verkefnum í yfirfærðri merk- ingu, sem gerir listnám svo mik- ilvægt fyrir aðrar greinar lífsins. Áhrif skapandi greina Skapandi greinar eru mikilvægar efnahagslega fyrir samfélagið. Fjöldi fólks á sér ævistarf í skapandi greinum og líkur leiða til þess að hluti þeirra fari vaxandi. Ein- staklingar sem þjálfun hafa hlotið í skapandi hugsun, hönnun og gagn- rýnni skoðun á samfélaginu eru dýr- mætir. Á öllum starfssviðum sam- félagsins er þörf á slíkum starfskröftum, jafnt í frumkvæði sem og nýsköpun. Listir skipa einnig stóran sess í menningararfi þjóða. Þær eru ögrandi en sýna jafnframt það sem er hverju samfélagi mik- ilvægt. Þær ljá merkingu í lífinu öllu, hvort sem er á tyllidögum eða hvunndags, í sorg og gleði. Auk þess eru listir hvort tveggja í senn; starfs- vettvangur og áhugamál sem sá sem iðkar hefur ánægju og yndisauka af, sama á hvaða aldri hann er. Getum við verið án listnema? Það er alveg sama hvaða rök eru notuð fyrir því hvers vegna við nem- um og/eða kennum listir. Eitt er þó víst, að listir og hönnun eru okkur mikilvægar, því ekki vildum við lifa í list- eða hönnunarlausum heimi. Í útvarpinu heyrum við lög samin af fólki sem eitt sinn var listnemar. Við göngum í fötum og notum húsgögn sem hönnuð eru af fólki sem eitt sinn var listnemar. Við sjáum bíómyndir og lesum blöð, við notum tölvur alla daga, við ökum bílum og notum sam- göngumannvirki sem allt er hannað og unnið af fólki sem eitt sinn var listnemar. Getum við verið án þeirra? Helstu heimildir: Eisner, E. W. (2002).The arts and the crea- tion of mind.New Haven: Yale University press. Menntamálaráðuneytið. (2007). Aðal- námskrá grunnskóla, listgreinar. Getum við verið án fyrrverandi listnema? Eftir Önnu Leif Elídóttur »Myndlistarkennsla hjálpar nemand- anum að móta og skilja umhverfi sitt, njóta, skapa og hanna. Anna Leif Elídóttir Höfundur er myndlistarmaður og starfar sem listgreinakennari. Hagsmunasamtök heimilanna voru stofn- uð 15. janúar 2009 og eru frjáls og óháð hagsmunasamtök á neytendasviði, til varn- ar og hagsbóta fyrir heimilin í landinu. Samtökin starfa fyrir landi allt og byggjast á lýðræðislegum grunni þar sem félagar hafa jafnan rétt til áhrifa. Stjórn samtakanna er lýð- ræðislega kjörin og baráttumál eru lýðræðislega samþykkt á fé- lagsfundi. Stjórn- arstarfið er ólaunað og er unnið af metn- aðarfullum og hug- rökkum sjálfboðaliðum . Í stuttu máli, þá eru helstu baráttumál sam- takanna, að afnema verðtrygginguna og fá leiðréttingu á stökk- breyttum lánum heim- ilanna við vægast sagt dræmar undirtektir stjórnvalda og fjár- málakerfisins. Í kjölfar fjölmennra mótmæla fyr- ir ári síðan sáu stjórnvöld sér þann leik helstan á borði að bjóða fulltrú- um Hagsmunasamtaka heimilanna að borðinu til að reikna út, í félagi við fulltrúa úr stjórnkerfinu og fjár- málageiranum, hvað hinar ýmsu að- gerðir myndu kosta og hvernig þær myndu gagnast fólki. Að endingu fór hins vegar svo að sjónarmið samtak- anna voru blásin út af borðinu og fulltrúi samtakanna sá sig til- neyddan til að skila séráliti sem stjórnvöld hafa neitað að birta. Eftir tvo fjölmenna samstöðu- fundi á Austurvelli, 1. og 3. október sl. og afhendingu 33.525 undirskrifta tilkynnti forsætisráðuneytið að sér- fræðingahópurinn 2010 yrði end- urvakinn. Sá hinn sami hópur sem samþykkti að 110 % leiðin yrði farin til leiðréttingar á lánum heimilinna. Við vitum öll hvert sú leið liggur og er álíka gagnslaus og forseti ASÍ. Stjórn Hagsmunasamtaka heim- ilanna samþykkti hins vegar ekki að taka þátt í þeim sama hóp, né heldur að fara í vegferð með stjórnvöldum án þess að fyrirfram væri skilgreint hvert verkefnið væri. Samtökin hafa því hafið viðræður við forsætisráð- herra og efnahagsráðgjafa hennar um breytta nálgun að viðfangsefn- inu. Til að ganga fram fyrir heimilin og færa til baka þá eignatilfærslu sem átt hefur sér stað frá heimilunum til fjármagnseigenda þarf pólitískt hugrekki, kjark og þor. En betur má ef duga skal. Stjórnvöld hafa hingað til ekki verið alltof fljót að átta sig á mikilvægi slíkra aðgerða sem hluta af efnahagslegri endurreisn landsins og gætu þurft frekari ábendinga við. Til að hægt verði að afhenda forsæt- isráðuneytinu þúsundir undirskrifta til viðbótar fyrir næstu áramót verð- ur það í þinni hendi, ágæti lesandi, með skráningu að krefjast í nafni al- mannahagsmuna, almennra og rétt- látra leiðréttinga á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnáms verð- ryggingar með því að fara inn á vef- svæðið www.heimilin.is og skrá nafnið þitt inn. Allir eldri en 18 ára á heimilinu geta skráð sig. Eftir hverju ertu að bíða? Taktu þátt, skráðu þig núna. Betur má ef duga skal – þú hefur áhrif Eftir Sigrúnu Viðarsdóttur » Sami hópur sam- þykkti að 110% leið- in yrði farin til leiðrétt- ingar heimilinna. Við vitum öll hvert sú leið liggur og er álíka gagns- laus og forseti ASÍ. Sigrún Viðarsdóttir Höfundur er sjúkraliði og lyfjatæknir og er sjálfboðaliði í stjórn Hagsmuna- samtakanna heimilanna. JÓLIN ERU KOMIN HJÁ OKKUR! www.rumfatalagerinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.