Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 28

Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 28
því aska — þó aldrei nema hún sé börn ykkar er betri en villutrú Leikið ykkur því börn! ieikið ykkur meðan nóttin endist! Sóið ekki tímanum í bænahald við beð foreldra ykkar! því ást þeirra á ykkur hefur þegar búið ykkur gröf á morgun Og kærleikur þeirra ásamt frelsisþrá mun aka í gullinni reið yfir ösku ykkar meðan Glæpurinn hímir og horfir á lostinn skelfingu — Árið 1955 kom út ljóðabók í Frakklandi eftir átta ára gamla telpu, Minou Drouet. Bók þessi olli miklum deilum, því að sumir fullyrtu að telpan gæti ekki hafa ort ljóðin, heldur mundi stjúpa hennar, menntuð og greind kona, sem einnig hefur fengizt við skáldskap, vera höf- undur þeirra; sumir töldu ljóðin sjálf einskis virði, en aðrir fögnuðu því að fá í hendur ný skemmtileg ljóð, sem opnuðu fullorðnu fólki sýn inn í þann heim, sem flestir hafa gleymt, heim barnsins. En enda þótt ljóð Minou Drouet beri ótvíræð einkenni bernskunnar, eru einstök orð og setningar þannig, að halda mætti að þroskað skáld hefði að unnið. Var því kannski ekki furða, þótt sumir drægju í efa að hún hefði ein verið að verki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.