Austurland


Austurland - 28.01.1988, Blaðsíða 4

Austurland - 28.01.1988, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 28. JANUAR 1988. 1 í GetratMnaleikur Sigurður Freysson. Halldóra gegn Sigurði Sigurður Freysson á Eskifirði heldur enn velli í getraunaleikn- um og tippar nú í fjórða sinn. I síðustu viku bar hann sigurorð af Þorvaldi Jóhannssyni bæjar- stjóra á Seyðisfirði. Sigurður hafði þá 6 leiki rétta en Þorvald- ur 3. Gegn Sigurði mætir nú Hall- dóra Sigurðardóttir vaktavinnu- maður í bræðslunni í Neskaup- stað. Halldóra hefur mikinn áhuga á knattspyrnu og spilar sjálf með kvennaliði Þróttar. Manchester United er hennar uppáhaldslið í Englandi og seg- ist hún sæmilega ánægð með gengi sinna manna nú. En hér koma spárnar: SF HS 1 Aston Villa - Liverpool 2 2 2 Bamsley-Birmingham 1 1 3 Bradford - Oxford 1 1 4 Brighton - Arsenal X 2 5 LeytonOrient-Nott’mForest 2 2 6 Luton-Southampton 1 X 7 Man.United-Chelsea 1 1 8 Mansfield-Wimbledon 2 X 9 Newcastle-Swindon i 1 10 Portsmouth-Sheffield United X 1 11 PortVale-Tottenham 2 2 12 Q.P. R.-WestHam X 1 Salan í 20. leikviku var þessi: Raðir Heildarsala Sölulaun Þróttur, Neskaupstað 1 660 16 600 4 150.00 Austri, Eskifirði 1 213 13 120 3 280.00 Höttur, Egilsstöðum 796 7 960 1 990.00 Valur, Reyðarfirði 440 4 400 1 100.00 Neisti, Djúpavogi 36 360 90.00 UÍA 0.95% af sölunni 4 244 42 440 10 610.00 Salan alls 449 732 4 497 320 1 124 330.00 NESKAUPSTAÐUR Laus staða Staða forstöðumanns Bæjar- og héraðsbókasafns Neskaupstaðar, er laus til umsóknar Umsóknarfrestur er til 30. janúar nk. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar Bæjarstjóri ^^""^gjónyarp Fimmtudagur 28. janúar 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Anna og félagar. Nýr ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Anna er 12 ára gömul og býr hjá ömmu sinni. Hún eignast tvo góða vini og saman lenda þau í ýmsum ævintýrum. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. 21.10 Nýjasta tækni og vísindi. 21.40 Matlock. 22.30 Griöland. Sænsk fréttamynd um flóttamenn frá ýmsum löndum, eink- um þá sem fara huldu höfði og hafa ekki dvalarleyfi í Svíþjóð. Einnig er fjallað um samtök sem aðstoða slíkt fólk við að fela sig í landinu. 23.00 Otvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 29. janúar 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 49. þáttur. 18.25 Börnin í Kandolim. 18.40 Litli höfrungurinn. Finnsk teiknim. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Staupasteinn. 19.25 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.55 Annir og appelsínur. Nemendur Fjölbrautaskólans í Vestmannaeyjum. 21.25 Mannaveiðar. 22.20 A hálum ís. Bandarísk spennu- mynd frá 1979. Aðalhlutverk Ernest Borgnine, George Kennedy og Elke Sommer. Nokkrir unglingar komast óvœnt á snoðir um að fyrirhugað er að ráða erlendan ráðherra af dögum. Þau taka til sinna ráða en gengur illa að fá lögregluyfirvöld á sitt band. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 30. janúar 14.55 Enska knattspyman. Bein úts. 16.45 Á döfínni. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol. Endursýndur 12. þáttur og 13. þáttur frumsýndur. 18.00 íþróttir. 18.15 í fínu formi. 18.30 Litli prinsinn. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.25 Annir og appelsínur. Endurs. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt - ísland. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Ómaginn. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980. Aðalhlutverk Bette Davies. Myndin fjallar um roskna ekkju sem tek- ur að sér vandræðaungling fyrir borgar- yftrvöld til þess að drýgja tekjurnar. 23.10 Sundlaugin. Frönsk/ítölsk bíómynd frá 1968. Aðalhlutverk Alain Dclon, Romy Schneider, Maurice Ronet og Jane Birkin. Hjónaleysi eru ísumarleyfi við Miðjarðarhafið og njóta lífsins til hins ýtrasta. Þegar kunningi þeirra kem- ur í heimsókn ásamt dóttur sinni verður andrúmsloftið lævi blandið og hefur heimsóknin örlagaríkar afeiðingar. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 31.janúar 16.20 Styrktartónleikar fyrir unga al- næmissjúklinga. Styrktartónleikar til fjársöfnunar handa börnum sem hald- in eru alnæmi. Tónleikarnir voru haldnir 26. september sl. og fram komu m. a. Richard Clydermann, Pe- tula Clark, Cliff Richard, Nana Mous- kouri, Peter Hoffmann, Modern Talk- ing og Johnny Logan. Peter Ustinov og Liv Ullman kynna. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborganna. 37. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar. Bandarískur myndaflokkur í sex þáttum um íþrótta- menn sem tóku þátt í ólympíuleikun- um í Los Angeles 1984. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. 20.45 Hvað heldurðu? í þetta sinn keppa Húnvetningar og Pingeyingar á Blönduósi í fyrri undanúrslitum. 21.45 Paradís skotið á frest. 5. þáttur. 22.35 Úr Ijóðabókinni. Lesið verður úr Disneyrímum eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur flytur formálsorð. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. BÆNDUR — VARAAFL RAFALAR DRÁ TTARVÉLARAFALAR NOROURIJOS hf RAFVERKTAKAR FURUVÖLLUM 13 -600 AKUREYRI SÍMAR (96)25400 & 25401 Alhliða rafverk og rekstur verslunar Önnumst m.a. húsarafmagn, skiparafmagn, bílarafmagn, töflusmíöi og hönnun byggingastaðatafla. ■ BÍLARAFMAGN ■ HUSARAFMAGN ■ SKIPARAFMAGN

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.