Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Page 204

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Page 204
202 Veturliði G. Óskarsson orðið málsamfélag í öllu hefðbundnari merkingu í grein frá árinu 2005, svo dæmi sé nefnt, en þar segir hann (Ari Páll Kristinsson 2005:24) að Svokallað stofnanamál í opinberum gögnum [sé] alþekkt úrlausnarefni í öllum þeim málsamfélögum sem standa Islandi nærri. Og ef til vill liggur sama hefðbundna merkingin sumstaðar að baki í ritgerðinni, t.d. á bls. 59, þar sem höfundur segir: Utvarpsfréttir og dægurmálaefni í útvarpi eru meðal margra mismunandi textategunda í íslensku málsamfélagi. Eg geri mér grein fyrir þeim vanda sem íðyrðasmiðir standa frammi fyrir þegar þeir vilja búa til góð íslensk orð um ný hugtök eða orða betur hugtök sem áður hafa e.t.v. verið óljóst nefnd og sjálfur hef ég ekki betri tillögu en vil einungis vekja athygli höfundar á þessu atriði sem ég get varla verið einn um að verða hugsi yfir við fyrsta lestur. 2.2 Um hugtökin ritaður texti og talaður texti I öðru lagi skal hér staldrað við hugtakið texti og þó einkum tvö undirhugtök þess. I kafla 5.2 (61 o.áfr.) er fjallað um hugtökin ritmál og ritaður texti annars vegar og talmál og talaður texti hins vegar. Þar kemur fram að með hugtökunum ritaður texti og talaður texti sé vísað til þeirrar aðferðar (e. channel) sem notuð se til að koma texta frá sér, þ.e.a.s. annars vegar með því að skrifa hann og hins vegar með því að mæla hann fram. Hugtökin ritmál og talmál vísi hins vegar til hug- mynda okkar um tiltekið málsnið. Þetta er allt saman skýrt. Ari Páll tekur tölvu- póst, netspjall, leikrit o.fl. sem dæmi um að ritaður texti geti borið talmálseinkenni (62) og ræðir í framhaldi af því um talaðan texta og segir um hann að Sumur talaður texti [geti] á hliðstæðan hátt haft mörg einkenni sameiginleg með hugmyndum okkar um ritmál sem málsnið. (63) I framhaldi af þessu eru hátíðarræður nefndar sem dæmi um talaðan texta. Eg geri ráð fyrir að flestir telji slíkar ræður yfirleitt vera forsaminn texta sem fluttur se munnlega, þ.e.a.s. orð lesin upp af blaði að mestu eða öllu leyti. Með þau orð Ara Páls í huga að hugtakið talaður texti vísi til aðferðarinnar við að koma textanum fra sér er því eðlilegast að skilja hann svo að hér sé átt við upplestur forsamins texta. Á bls. 65 má hins vegar lesa að talaður texti verði til á miklu skemmri tíma en ritaður sem bendir til þess að fyrri skilningur minn sé varla nógu góður. Og á bls- 76 kemur líka skýrt fram að sumt af því útvarpsefni sem höfundur nefnir „talaða texta“ er handritsbundið en annað ekki. Á bls. 81 er síðan nefnt að upplestur ur handriti teljist „tæknilega" séð vera talaður texti. Ýmislegt fleira má segja um hugtökin ritaður texti og talaður texti. Hið síðara virðist mér t.d. vera notað í nokkuð víðari merkingu en fram kom hér á undan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.