Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 41

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 41
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN gegnir, og tekur það allt álit úr bækling hans, hjá þeim sem skynsamir eru. Eg verð að svara hon- um einu sinni enn, en svo segi eg honum, að þó hann riti heila folianta með tómum atyrðum, svo virði eg hann eltki svars framar. Síðara svar Baldvins birtist skömmu síð- ar og bar heitið Gjensvai imod Gjensvai.... Fornfræðafélagið fór ekki varhluta af inn- byrðis átökum vegna þessa máls. Finnur kom einnig að þeim í bréfi til Bjarna Þor- steinssonar 7. apríl 1831 og sagði frá stjórn- arkjöri í félaginu og flokkadráttum sem komu þá upp á yfirborðið og spjótalögum á ritvellinum sem beindust að ritstjórninni.34 Baldvin Einarsson skilgreindi þessa deilu í bréfi til Páls stúdents 11. ágúst 1831 sem „meira stríð á milli íslendinga og danskra en nokkuð annað".35 í orðum sem féllu vegna deilunnar kom greinilega fram að ís- lensku stúdentunum sveið að vera einungis verkfæri í höndurn Rafns.36 Efthmál Aðalfundur Hafnardeildar Bókmenntafé- lagsins var haldinn 13. mars 1831. Frá hon- um var stuttlega sagt í Skíini það ár. í lok ræðu sinnar á fundinum komst Rask svo að orði: Það er þar fyrir með sérligri gleði og ánægju, sem eg í þetta skipti afhendi því heiðraða félagi þess forsetadæmi til nýrrar ráðstöfunar; þakka eg nú hjartanliga öllum mínum félagsbræðrum alla virðing, aðstoð og vorkunnsemi, sem þeir mér á þessu mínu embættisári og áður auðsýnt hafa, og óslca félaginu miklu stærri heilla og blóma undir þeirri nýju stjórn, sem það fer nú að velja. Ætla eg nú einungis því hér við að hæta, að séu þeir nokkrir, sem vildu unna mér þeirrar æru I’jóðminjasafn íslands. Þorgeir Guðmundsson (1794-1871). og tignar, að velja mig aftur, svo bið eg þá inni- liga að afsaka mig, og kjósa heldur þann, sem eg held einn sé réttiliga til þess kjörinn að lögum.37 Þessi orð verða varla skilin öðruvísi en að Rask hafi ætlað Finni forsetaembættið þeg- ar hann gaf ekki lengur kost á sér, en það fór á annan veg. Þegar gengið var til atkvæða 34 Lbs 341 a fol. 35 Skrifarinn á Stapa, bls. 71. 36 Nanna Ólafsdóttir bókavörður hefir ritað um Raslt- deiluna í bók sinni um Baldvin Einarsson þar sem hún lýsti deilunni cins og hún leit út frá bæjardyr- um Baldvins. 37 Skírnir V, bls. 84.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.