Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 71

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 71
RITMENNT SKRÁ UM ÍSLANDSKORT KJARTANS GUNNARSSONAR Vandermaelen, Philippe (1795-1869). Is- lande. 1827. (47,5X51 sm) Vandermaelen var belgískur landfræðingur. Á árunum 1825-1827 gaf hann út Atlas universell sem var safn landalcorta í sex bindum. ísland er gert eftir yfirlitskorti Pouls de Lovenorns sem byggði það á strandmælingunum hér við land í byrjun 19. aldar. Mun vera fyrsta steinprentaða kortið af íslandi. Vrients, Johannes (1552-1612). Islandia. 1601 og seinna. (8,4 X 11,5 sm) Kortasafn Abrahams Orteliusar, Theatrum orbis terrarum, var dýr bók í stóru broti og frekar ó- þjál í meðförum. Þegar Ortelius lést árið 1598 komst útgáfurétturinn á safni hans í hendur Jo- hannesar Vrients. Hann lét prenta smækkaða gerð þess undir nafninu Epitome Theatri Orteli- ani og kom það fyrst út 1601. Kortið er úr þeirri bók. Vrients, Johannes (1552-1612). Septentrio- nales reg. 1601 og seinna. (8,1 X 11,7 sm) Úr Epitome Theatri Orteliani. Zatta, Antonio. L'Isola d'Islanda. 1781. (31 X 40,4 sm) Zatta gaf út á árunum 1775-1785 mikið safn landabréfa í nokkrum bindum sem hann nefndi Atlante novissimo. í öðru bindi atlassins er sér- kort af Islandi dregið eftir Homannskortinu. Zeno, Nicolo (1515-1565). Carta da navegar de Nicolo et Antonio Zeni fvrono in tramontana lano M.CCC.LXXX. 1680? (27,2X37 sm) Zeno-kortið, eins og það er oftast nefnt, kom fyrst fyrir sjónir manna í Feneyjum árið 1558 sem hluti höfundarlausrar ferðasögu. Bókin var síðar eignuð Nicolo Zeno og segir hún m.a. frá för ættmenna hans, Antonios og Nicolos Zeni, um norðanvert Atlantshaf árið 1380. Nú þykir sannað að bæði bólt og kort séu falsrit og sýni því á engan hátt landfræðiþekkingu 14. aldar. Menn sjá áhrif margra korta á uppdrætti Zenos. Þessi eftirmynd Zeno-kortsins er af óræðum uppruna. Zorgdrager, Cornelis Gisbert. Nieuwe Kaart van Ysland. 1720 og seinna. (17,3 X 27,6 sm) Zorgdrager var hollenskur skipstjóri sem kom til íslands árið 1699. Talsverðu síðar ritaði hann bók um veiðar í Norðurhöfum og löndin þar í grennd, Bloeyende opkomst der aloude en hedendaagsche Groenlandsche Visschery, þar sem hann segir talsvert frá Islandi. Bókinni fylg- ir sérkort af landinu og er lögun þess sótt til sjó- korta frernur en almennra landabréfa. Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921). Geological map of Iceland. 1901. (72x95 sm) Jarðfræðikort byggt á mælingum Björns Gunn- laugssonar en með fjölmörgum viðbótum og leiðréttingum Þorvalds. Hann fór í þessu slcyni margar rannsóknarferðir um ísland á árunum 1882-1898. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.