Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 82

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 82
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT við sig vel ritfæra menn eins og Finn fóns- son, Þorstein Erlingsson og Þorstein Gísla- son sem hver um sig voru þegar vel kunnir Islendingum heima og heiman. Málgagn þjóöfélagslegra umbóta Þótt bókmenntir skipi veglegan sess sinnir tímaritið margvíslegum öðrum málefnum og eru ýmsar greinar um landsmál birtar þar þegar Eimreiðin þykist hafa eitthvað nýtt til þeirra mála að leggja. Segja má að ritið verði að þessu leyti málpípa stjórnmálamannsins Valtýs Guðmundssonar. Þó að hann reyni að varast að gera blaðið að vettvangi póli- tískra deilna eða skoðanaskipta og mörg dæmi séu um það í bréfasafni hans að hann hafni því að svara fyrir sig og verja pólitíska stefnu sína í tímaritinu, verður þaó engu að síður málgagn hans sem og stuðnings- manna hans. Olli þetta óánægju og dró síð- ar úr vinsældum tímaritsins. En Eimreiðin lítur engan veginn á það sem aðalhlutverk sitt að ræða landsmál enda var þeim mála- flokki sinnt af öðru íslensku tímariti, And- vara en útgáfa hans hófst árið 1874 og stend- ur enn í dag. Greinar birtust um stjórnar- skrármálið svokallaða sem snérist um breytingar á stjórnarskránni og var mikið hjartans mál ritstjórans. Greinar eru um samgöngur á Islandi og til íslands og einnig nokkrar greinar um menntamál á Islandi, en þau voru ofarlega á baugi í umræðu allra íslenskra menntamanna um þessar mundir. Greinarnar fjalla meðal annars um ein- kunnir í Latínuskólanum og um leikfimi- kennslu þar og síðan háskólamálið. Voru þeir Valtýr og Jón Þorkelsson ritstjóri Sunn- anfara þar á öndverðum meiði. Bogi Th. Melsteð sagnfræðingur (1860-1929) bjó embættislaus í Kaupmannahöfn. Hann stofnaði Hið is- lenzlca fræðafélag 1912 og var forseti þess til æviloka. Hann varð einkum kunnur fyrir Islandssögu sx'na í þremur bindum. Persónulegur ágreiningur Ekki ríkti einhugur meðal íslendinga í Kaupmannahöfn á þessum árum og varð æ erfiðara fyrir Valtý að fá efni í blaðið. Bogi Th. Melsteð sagnfræðingur, einn af hluthöf- um Eimreiðarinnar, skrifar öðru hverju greinar í tímaritið. Árið 1898 kastast veru- lega í kekki milli þeirra Valtýs og svíkur Bogi Valtý æ ofan í æ um greinar sem hann hefur lofað í tímaritið. í bréfasafni Boga í Konunglega bókasafninu eru mörg bréf er vitna um erjur þeirra og í mars árið 1898 ganga svívirðingar milli þeirra vegna ágrein- 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.