Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 75

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 75
RITMENNT EIMREIÐIN ritið, einkum þó greinar um náttúrufræði. Hann var mikilsmetinn og virtur náttúru- vísindamaður sem skrifaði um sérsvið sitt í þekkt og vel metin vísindatímarit víða um heim. Yinátta þeirra Valtýs virðist hafa ver- ið náin og samvinna góð. Fram kemur í bréf- um að Valtýr las yfir prófarkir að hinu og þessu fyrir Þorvald áður en hann birti það. Greiðasemin var gagnkvæm. Valtýr skrifaði síðan Þorvaldi þann 10. janúar 1895 og var að vonum ánægður með undirtektir landa sinna. Hann var nú búinn að ná saman nægilegu fé til að hefja útgáf- una: Beztu þakkir fyrir brjef þitt og 25 krónurnar til tímaritsins. feg lcvitta ekki fyrir þær í þetta sinn öðruvísi en með þessu brjefi, því jeg hef hugsað mjer að senda öllum, sem hluti eiga í ritinu, síð- ar meir prentaðar kvittanir eða einskonar hluta- brjef, en þau eru óprentuð enn, enda hefur enn þurft lítt á þeim að halda, því þinn hlutur er sá fyrsti og sá eini, sem ennþá er innborgaður til mín. En jeg hef loforð fyrir hjer um bil 1000 kr. og flest allt hjá svo áreiðanlegum mönnum, að enginn vafi mun á að þær greiðist og vona jeg að péningunum fari nú að rigna yfir mig - heiman að með næsta pósti. Hjá þeim, sem cru hjer í Höfn get jeg fengið peningana þegar jeg vil. [...] Gjarnan vildi jeg biðja þig að hvetja menn til að kaupa ritið. Jeg hef samkvæmt leyfi þínu, sem jeg þakka þjer fyrir, leyft mjer að prýða „medar- bejder"listann með nafni þínu.6 Útgáfan veróm að veruleika Fyrsta hefti fyrsta árgangs kom svo út á fyrsta ársfjórðungi ársins 1895. Það var vel til þess vandað að öllu leyti. Eimreiðin minnti að mörgu leyti á tímaritið Sunnan- fara, sem var alhliða menningartímarit sem Landsbókasafn. Eimreiðin átti hauk í horni þar sem hinn þekkti nátt- úrufræðingur Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921) var. Hann skrifaði brautryðjendarit um landafræði Islands, jarðfræði og náttúrusögu. kom einnig út í Kaupmannahöfn á þessum tíma eða frá árinu 1891, en var þó í minna broti. A titilblaði fyrsta heftisins stendur: „Útgefendur: Nokkrir Islendingar" en „Rit- stjóri: Dr. Valtýr Guðmundsson". Menn hafa oft velt fyrir sér vali á heiti tímaritsins. Nafnið Eimreiðin er trúlega til komið af áhuga ritstjórans á samgöngumálum og stendur auk þess sem framfaratákn. Hann 6 Bréfasafn Þorvalds Thoroddsen. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.