Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 65

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 65
RITMENNT Franskir sjómenn stunduðu veiðar við ísland og þeim var óhjákvæmilegt að hafa sjókort af ströndinni og hafinu umhverfis það. Cassini, Giovanni Maria (um 1745- 1824/30). L'Isola d'Islanda. 1796. (34x47,2 sm) Eftirmynd íslandskorts Antonios Zattas. Kortið birtist í öðru bindi Nuovo atlante geografico universale sem kom út á árunum 1792-1801. Cloppenburg, Johannes (1592-1652). Is- landia. 1630. (18,3x25,2 sm) Ur útgáfu Cloppenburgs á smákortaatlas Mercators, L'Atlas de Gerard Mercator. Coronelli, Vincenzo (1650-1718). Frislanda. 1692-94. (22,5X30 sm) Fríslandi bregður fyrir á mörgum gömlum kort- um sem sýna Norður-Atlantshaf og löndin þar í kring. Á Zeno-kortinu skipar það stóran sess. Fræðimenn hafa löngum deilt um hvað eyjan eigi að tákna. Flestir töldu fyrst að hún væri Færeyjar en aðrir sögðu hana tvífara Islands. En nú telja menn líklegast að hún sé sambland úr báðum löndum. Kortið er úr Corso geografico universale eftir Vincenzo Coronelli og er eftir- gerð hluta Zeno-kortsins. Coronelli, Vincenzo (1650-1718). Isola d'Islanda. 1692-94. (22,6x30 sm) Kort úr Corso geografico universale. ísland er minnkuð eftirmynd af korti Jorisar Carolusar. Coronelli, Vincenzo (1650-1718). Terre art- iche/Oceano Scitico, settentrionale, e glaciale. 1692-94. (37x35,7 sm) Pólkort eftir Vincenzo Coronelli úr Corso geografico universale. Kortið nær aðeins yfir allra nyrstu svæðin svo Island er ekki á því. Duval, Pierre (um 1619-1683). L'Islande. 1731. (10,7X13,2 sm) SKRÁ UM ÍSLANDSKORT KJARTANS GUNNARSSONAR Kom fyrst út í París 1663 og fylgdi þá bók Isaacs de la Peyréres, Relation de l'Islande. íslandslýs- ing la Peyréres varð síðan hluti ferðasögusafns úr Norðurvegi, Recueil de voyages au Nord. Kortið er úr útgáfu á því safni árið 1731. Fer, Nicolas de (1646-1720). Pais qui Dependent de la Norvege. Urn 1720? (18X29,8 sm) De Fer var bókaútgefandi, eirstungu- og korta- gerðarmaður í París. Island er aðeins lítill hluti af kortinu. Gemeine Beschreibung aller Mitnáclrtigen Lánder/alszSchweden/Gothen/Norwegien/ Dennmarck/rc. 1588 og seinna. (31 X 36 sm) Kosmógrafía Sebastians Munsters var gefin út af stjúpsyni hans, Henri Petri. Þegar hann lést árið 1579 tók Sebastian, sonur hans, við útgáfunni. Hann lét endurnýja kort bókarinnar áður en hún var gefin út að nýju en ekki er vitað hver tók verkið að sér. Norðurlandakort Munsters birtist nú í gjörbreyttri mynd og líkist mjög korti Abrahams Orteliusar af Norðurvegum enda var það kort fyrirmyndin. Gliemann, Theodor (1793-1828). Charte von Island. 1824. (21,5 X29,3 sm) Gliemann var einn af þeim fyrstu sem tóku upp hina nýju íslandsgerð sem varð afrakstur strand- mælinganna hcr við land í byrjun 19. aldar. Úr Geographische Beschreibung von Island. Goos, Pieter (um 1616-1675). De Custen van Noorwegen, Finmarcken, Laplandt, Spitshergen, Ian Mayen Eylandt, Yslandt, als rnede Hitlandt, en een gedeelte van Schotlandt. 1663 og seinna. (44,5 X 54,3 srn) Sjókort af Norðurhöfum og löndunum þar í kring úr De Lichtende Columne ofte Zee-Spiegel. Það er eitt af fjölmörgum slíkum af þessum slóðum sem gerð voru í Hollandi á 17. og 18. öld. ísland er með svipuðu sniði á flestum kortunum. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.