Vera


Vera - 01.10.1992, Blaðsíða 49

Vera - 01.10.1992, Blaðsíða 49
„HVER ER HVER" AF KONUM í ALÞJÓÐASTJÓRNMÁLUM? Það að Aung San Suu Kyi fékk friðarverðlaun Nóbels í fyrra (sjá jóla-VERU) vakti athygli á því að konur eru sífellt að verða meira áberandi í alþjóðastjórnmálum. Mikil- vægi þeirra er m.a. dregið fram í dagsljósið í bókinni Who's Who ofWomen in World Politics sem kom nýlega út í Bretlandi. Þar eru ekki aðeins æviágrip 1500 kvenna heldur einnig sláandi tölfræði um það hvar konum hefur tekist að bijóta múrana og hvar þær eru að sækja í sig veðrið. Tölfræði getur verið mjög villandi og höfundar hafa reynt að setja hlutina í samhengi. Á meðan 23 af 169 þjóðum hafa konu sem þjóðhöfðingja, hafa 17 þá sömu, þ.e. Elísabetu Breta- drottningu. í bókinni kemur fram að þingkonum í iðn- ríkjum hefur fækkað um 6% frá 1987, ílestar hafa horflð af þingi í fyrrum austantjalds löndum. Konur eru um 11% þingmanna á þjóðþingum. Flestar konur sem eru ráðu- neytisstjórar eða ráðherrar rikja yflr kvennamálum, æsku- lýðsmálum, íþróttum, heil- brigðis- eða ferðamálum. □ Campaign, nóvember 1991 2 Tveggja daga námskeið um fjármál einstaklinga Námskeiðin eru haldin í VIB-stofunni, Ármúla 13a, 1. hæð. 6.900,- kr. Návisgögn innifalin & - Ég hef unnið í brádum 20 ár hjá sama jyrirtœki, ég hef ágæt laun en finnst samt að ég eigi ekki mikíð. Hvernigget ég best aukið eignirnar og tryggt þannig öryggi og afkomu fjölskyldunnar? Ei mioM KTI ft ■ " i ao sKipiuegri uippiByggingiii eignal Lögð er áhersla á: Markmið íjjármálum, bœði til lengti ogskemmri tíma, þarsem reynterað samræma drauma og veruleikann; reglulega uppsetningu á eignum ogskuldum með tengingu við rekstur heimilis; markvissa eignastýringu þar sem vegin er saman áhœtta og ávöxtun; reglubundinn samanburð á árangri og settum markmiðum. Greining núverandi stöðu • Markmiðasetning • 25 m.kr. við starfslok • Eignastýring • Lágmörkun skatla • Sýnidæmi r Einstakt námskeið jýrir einstaklinga sem vilja hnitmiðaða leiðsögn við hámörkun eigna sinna, á hvaða aldri sem er. Leiðbeinendur eru Sigurður B. Stejánsson og Margrét Sveinsdóttir. Upplýsingar um dagsetningar námskeiða og skráningu þátttakenda veitir Ragnheiður M. Marteinsdóllir, í afgreiðslu VIB og í síma 91 - 6815 30. VlB VERÐBREFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.