Vera


Vera - 01.10.1992, Qupperneq 49

Vera - 01.10.1992, Qupperneq 49
„HVER ER HVER" AF KONUM í ALÞJÓÐASTJÓRNMÁLUM? Það að Aung San Suu Kyi fékk friðarverðlaun Nóbels í fyrra (sjá jóla-VERU) vakti athygli á því að konur eru sífellt að verða meira áberandi í alþjóðastjórnmálum. Mikil- vægi þeirra er m.a. dregið fram í dagsljósið í bókinni Who's Who ofWomen in World Politics sem kom nýlega út í Bretlandi. Þar eru ekki aðeins æviágrip 1500 kvenna heldur einnig sláandi tölfræði um það hvar konum hefur tekist að bijóta múrana og hvar þær eru að sækja í sig veðrið. Tölfræði getur verið mjög villandi og höfundar hafa reynt að setja hlutina í samhengi. Á meðan 23 af 169 þjóðum hafa konu sem þjóðhöfðingja, hafa 17 þá sömu, þ.e. Elísabetu Breta- drottningu. í bókinni kemur fram að þingkonum í iðn- ríkjum hefur fækkað um 6% frá 1987, ílestar hafa horflð af þingi í fyrrum austantjalds löndum. Konur eru um 11% þingmanna á þjóðþingum. Flestar konur sem eru ráðu- neytisstjórar eða ráðherrar rikja yflr kvennamálum, æsku- lýðsmálum, íþróttum, heil- brigðis- eða ferðamálum. □ Campaign, nóvember 1991 2 Tveggja daga námskeið um fjármál einstaklinga Námskeiðin eru haldin í VIB-stofunni, Ármúla 13a, 1. hæð. 6.900,- kr. Návisgögn innifalin & - Ég hef unnið í brádum 20 ár hjá sama jyrirtœki, ég hef ágæt laun en finnst samt að ég eigi ekki mikíð. Hvernigget ég best aukið eignirnar og tryggt þannig öryggi og afkomu fjölskyldunnar? Ei mioM KTI ft ■ " i ao sKipiuegri uippiByggingiii eignal Lögð er áhersla á: Markmið íjjármálum, bœði til lengti ogskemmri tíma, þarsem reynterað samræma drauma og veruleikann; reglulega uppsetningu á eignum ogskuldum með tengingu við rekstur heimilis; markvissa eignastýringu þar sem vegin er saman áhœtta og ávöxtun; reglubundinn samanburð á árangri og settum markmiðum. Greining núverandi stöðu • Markmiðasetning • 25 m.kr. við starfslok • Eignastýring • Lágmörkun skatla • Sýnidæmi r Einstakt námskeið jýrir einstaklinga sem vilja hnitmiðaða leiðsögn við hámörkun eigna sinna, á hvaða aldri sem er. Leiðbeinendur eru Sigurður B. Stejánsson og Margrét Sveinsdóttir. Upplýsingar um dagsetningar námskeiða og skráningu þátttakenda veitir Ragnheiður M. Marteinsdóllir, í afgreiðslu VIB og í síma 91 - 6815 30. VlB VERÐBREFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.