Ritmennt - 01.01.1997, Síða 24

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 24
OGMUNDUR HELGASON RITMENNT í viðbæti við ævisögu Gísla bætir Sighvatur við um vin sinn og velgjörðamann í fræðunum: Allt til 1872 brúkaði hann fjaðrapenna, en þá tók hann gleraugun af sér, er hann skar pennann, svo var sjónin skörp; en jafnan þvoði hann augun með brennivíni og sagðist hafa gjört það um langan tíma aldurs síns, en sjónina hafði hann jafnskíra áttræður sem á fertugs aldri, eftir því sem hann sagði sjálfur frá, en síðast sá hann ekki neitt með öðru auganu. Allt frá því 1860 ritaði hann bæði snarhönd og fljótaskrift, hvort tveggja aðdáanlega fagurt, en settletur og uppdrætti með afbrigð- um, en á seinni árum hans var höndin farin að stirðna, en brá þó oft til hins einkennilega handarlags, einkum á settletri.9 mnim Jrmmiii ^pvtultidc# ua ” . \ i*ht j’ul (t Í.innilní l’iÁVu *n«iia> Vju |vifl<tl V* (■’ •■•• •■<*•»«>»" 6w*í*V tylnnii, n. *e- 1..... V ij&í-fr .-/ruU-Sw«. A/. m*/W» ^•-...4-W- *r • • --«4 **' . '•:“«» V- - .<ro«-• .... Art.......■ , •• ;/|KUirrtiMU«»»•*f 1, Ljósm. H.B. - Landsbókasafn. Saga af Gotum og Húnum með hendi Gísla Konráðsson- ar frá um 1850. |Lbs 2159 4to) Mörg voru fundin þjóðráð til að reyna að halda sem bestri sjón - enda ekki vanþörf á fyrir fræðimenn sem rýndu í fornar, ó- hreinar og illlæsilegar skræður, oft við dauft ljós í dimmum húsakynnum. Víst er einnig að þjóðin á nokkuð að þakka góðri sjón Sighvats Borgfirðings. Mesta verlc hans og að líkindum einnig handritadeildar er Prestaævir í 22 þykkum bindum, sam- tals um 14300 blaðsíður. Á síðustu árum hlaut Sighvatur eins konar lífeyri frá Landsbókasafni, en í staðinn ánafnaði hann safninu handrit sín. Til marks urn það hversu handritaöld entist lengi hér á landi er að nefna að síðustu stórskrifararnir, Magnús Jónsson sögu- safnaritari í Tjaldanesi, sem fjölmargt er varðveitt eftir í hand- ritadeild, og áðurnefndur Sighvatur, lifðu allt fram á þriðja ára- tug þessarar aldar. Til viðbótar við það sem á undan er nefnt skal minnt á hlut Vestur-íslendinga í varðveislu þjóðararfsins, en þaðan hafa með- al annars borist handrit skáldanna Stephans G. Stephanssonar og Guttorms J. Guttormssonar. Einnig hafa verið afhent hingað heim heil söfn er mörg fylgdu að minnsta kosti að hluta til með búslóð útflytjendanna yfir hafið, til dæmis frá Sigmundi Matth- íassyni Long er arfleiddi Landsbóltasafn að handritasafni, alls 130 bindum árið 1924. Er þar meðal annars þjóðfræðilegt efni sem ekki verður fundið annars staðar í íslenskum heimildum. Og enn eru að berast handrit frá Vesturheimi. Fyrir skömmu 9 Gísli Konráðsson. Æfisaga, bls. 304. Á bls. 21: Upphaf að kvæðinu Ferðalok í eiginhandarriti Jónasar Hallgrlmssonar frá því skömmu fyrir dauða hans, 1845. |ÍB 13 fol) 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.